„Því miður hefur verið tekin ákvörðun um að loka veitingastöðunum hér í Gránufélags húsnæðinu.“ Segir í tilkynningu og á þar við veitingastaðina Eyr og Austur PizzaBar...
Í byrjun desember tók veitingastaðurinn Moss á móti gestum á pop-up viðburði þar sem veitingastaðurinn Sjáland í Garðabæ var áður til húsa. Sjá einnig: Michelin pop-up...
Kjötframleiðsla í nóvember 2023 var samtals 1.798 tonn, 10% minni en í nóvember 2022. Framleiðsla nautakjöts var 3% minni, framleiðsla alifuglakjöts var 4% minni en í...
Íslenska hamborgafabrikkan hefur lokað útibúi sínu í Kringlunni í Reykjavík. Útibúið við Höfðatorg stendur nú eitt eftir en veitingastaðnum á Akureyri var lokað í desember. Sjá...
Parið Jón Svavar Olzen og Eva Dögg Vigfúsdóttir hafa keypt allt hlutafé í fyrirtækinu R5 bar ehf. en fyrirtækið sér um rekstur barsins R5 á Akureyri...
Nú er komið að því að fara yfir mest lesnu fréttirnar sem birtust á veitingageirinn.is á árinu 2023. Þá vakti umræðan um eldislax úr sjókvíum mikla...
Á Veitingageirinn.is er stór uppskriftarbanki og eru uppskriftirnar frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Hér að neðan eru...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Villisveppasúpu frá Sælkerabúðinni vegna þess að glerbrot fannst í vörunni. Sælkerabúðin hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit...
Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, afhenti nú á dögunum viðurkenningu fyrir fallegustu jólaskreytingar rekstraraðila í miðborginni. 38 þrep, Laugavegi 49, fékk viðurkenningu fyrir fallegustu jólagluggaskreytinguna...
Krónan hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, innkallað eftirfarandi matvöru vegna skordýra sem fundust í vörunni. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vöruna sem...
Nýlega úthlutaði Íslandsbanki 14 frumkvöðlaverkefnum styrki úr frumkvöðlasjóði Íslandsbanka. Alls var úthlutað styrkjum fyrir 50 millj. króna Verkefnið Kaffibrennsla í Skagafirði hlaut hæsta styrk sem var...
Á fjórða hundrað manns mættu í Skötuveislu á Réttinum í Reykjanesbæ á Þorláksmessu og nutu skötu og meira góðgætis undir ljúfum tónum frá Guðmundi Hermannssyni, Mumma....