Næstkomandi helgi, 30.september og 1. október, í Hveragerði fer fram í þriðja sinn Bjórhátíð Ölverk. Í heildina hafa 35 bjór-, áfengi-, og matvælaframleiðendur boðað komu sína...
Hjónin Kristín Elfa Magnúsdóttir og Sigurpáll Aðalsteinsson eru nýir eigendur Kaffi Króks á Sauðárkróki. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þau sjá um staðinn en...
Skráning í dessert keppnina Arctic Challenge er lokið, 7 keppendur eru skráðir til keppni. Keppnin verður haldin 1. október næstkomandi í Verkmenntaskóla Akureyrar. Nöfn keppenda (eftir...
Norðanfiski og Fisherman hefur verið bannað að nota villandi fullyrðingar í markaðssetningu. Forsaga málsins er sú að Neytendasamtökin fengu ábendingu frá árvökulum félagsmanni um villandi merkingar...
Það er nóg um að vera þessa dagana hjá brugghúsinu RVK Brewing Co sem staðsett er við Skipholt 31, en á næstu vikum mun fyrirtækið koma...
Bragi Ingason matreiðslumeistari andaðist á líknardeild Landakotsspítala í gærmorgun 89 ára að aldri. Með fylgir stutt æviágrip um Braga sem birt var hér á veitingageirinn.is í...
Matvælastofnun varar við neyslu á frosnum jarðarberjum þar sem þau innihalda varnarefnið omethoate yfir mörkum. Samkaup sem flutti vöruna inn hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja...
Landslið kjötiðnaðarmanna er nýkomið heim frá lærdómsríkri keppni í Sacaramento. „Markmiðið með landsliðinu er að gera kjötiðnaðarfólk sýnilegra“ segir Jón Gísli Jónsson landsliðamaður í kjötskurði, í...
Sprotafyrirtækið Marea ehf. hlaut í dag Bláskelina, viðurkenningu umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins fyrir framúrskarandi plastlausa lausn og gott fordæmi. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra, afhenti Julie Encausse,...
Nýverið opnaði veitingastaðurinn Apéro Vínbar á 2. hæð á Laugavegi 20b en þar er boðið upp á mikið úrval af frönsku víni og kampavíni auk þess...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Hæstu áfengisskattar í Evrópu hækka duglega samkvæmt frumvarpi til fjárlaga ársins 2023. Þannig er gert ráð fyrir að almennt áfengisgjald hækki um 7,7% og að áfengisgjald...