Skráning í Reykjavík Cocktail Weekend fyrir veitingahús og bari er farin af stað! Stærsta kokteilahátið Íslands, Reykjavík Cocktail Weekend fer fram dagana 3.- 7. apríl 2024!...
Keppnin Arctic Challenge var haldin með pomp og prakt laugardaginn 2. mars sl. Keppnin fór fram í matvæladeild Verkmenntaskólans á Akureyri, þar sem keppt var í...
Keppnirnar um Kokk ársins og Grænmetiskokk ársins verða haldnar í IKEA 11. til 13. apríl næst komandi. Skráning er hafin á vef Klúbbs matreiðslumeistara. Þátttaka er...
Um er að ræða matarviðburðinn Ungdommens madmøde sem fer fram þann 30. maí næstkomandi í Engestofte Gods í Lálandi í Danmörku og er hluti af Madens...
Á undanförnum árum hafa kröfur til starfsmanna í mötuneytum og eldhúsum aukist. Vinnustaðir óska eftir starfsfólki með aukna þekkingu á matreiðslu og meðferð matvæla á öruggan...
Dagana 5. – 9. mars, mun Pasquale Castelluccia vera gestakokkurinn á veitingastaðnum Nebraska við Barónsstíg 6 í Reykjavík. Pasquale kemur frá Ítalíu og tekur yfir eldhús...
„Nú þarf maður bara að finna nýtt hobbí, annað hvort skemmtilegra eða eitthvað sem gefur eitthvað af sér,“ segir Þórgnýr Thoroddsen í samtali við mb.is, en...
Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumaður er þjálfari íslenska kokkalandsliðsins sem Klúbbur matreiðslumeistara heldur utan um og rekur. Hún setti markið strax hátt áður en hún hóf...
Bjórsaga okkar Íslendinga er um flest ólík þeirri í löndunum í kringum okkur enda markast hún öðru fremur af því einkennilega bjórbanni er var í gildi...
Forsetahjónin Eliza Reid og Guðni Th. Jóhannesson voru í opinberri heimsókn til Englands nú í vikunni. Guðni var til að mynda með með fyrirlestur á tveimur...
Markmiðið með nýjum próteingjöfum á borð við skordýr og örþörunga er að minnka umhverfisáhrif, draga úr sóun, vatnsnotkun og kolefnisspori. Í verkefninu NextGenProteins sem leitt var...
Arktisk mat, Nora og Hótel og matvælaskólinn í Kópavogi standa að áhugaverðri matreiðslukeppni sem haldin verður í Noregi í september næstkomandi. Langar þér að eiga möguleika...