Kringlan bauð til kveðjuhófs á Stjörnutorgi í hádeginu í gær. Veitingastaðir buðu upp á tilboð, GústiB var DJ auk þess sem tónlistarmennirnir Birnir, Jón Arnór og...
Gísli Ægir á sér marga uppáhaldsstaði og karaktera á sínum heimaslóðum fyrir vestan. Einn þeirra er Gísli á Uppsölum. Elfar Logi leikari og stjórnandi Kómedíuleikhússins á...
Nú fyrir stuttu var haldin skemmtilegur viðburður á Akureyri, þar sem matreiðslumeistarinn Gísli Matthías Auðunsson frá Slippnum í Vestmannaeyjum bauð upp á PopUp með vinsælustu réttunum...
Samstarfssamningur Fastus og Bocuse d´Or á Íslandi var undirritaður á Stóreldhússýningunni í Laugardagshöll þann 10. nóvember síðastliðinn. Samkomulagið felur m.a. í sér að Fastus veitir Bocuse...
Aðalgeir Ásvaldsson, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT), segir ískyggilegar horfur í greininni ef kröfur verkalýðshreyfinganna Eflingar og Matvís gangi eftir. Jafnvel svo að þær muni...
Næstu helgi verður haldin kaffibarþjónakeppni á sunnudaginn 27. nóvember frá klukkan 14:00 til 17:00 á LYST, kaffihúsinu í Lystigarðinum á Akureyri. Þetta er útsláttarkeppni í mjólkurlist,...
Fulltrúar Flóaskóla, þær Ásdís Eva, Júlía Kolka, Svandís og Þórunn Eva, gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Eftirréttakeppni grunnskólana 2022 sem haldin var í samstarfi við...
Á aðalfundi Barþjónaklúbbs Íslands BCI verður haldin keppnin: Hraðasti barþjónninn 2022, á mánudaginn 28. nóvember næstkomandi á veitingastaðnum Sólon við Bankastræti 7a í Reykjavík. Sjá einnig:...
Panettone er ein vinsælasta jólaka í heimi, en hún hefur verið í bakaríum á Norður-ítalíu frá því á fimmtándu öld og er hún ómissandi hluti af...
Hótel Holt opnar dyr sínar aftur fyrir matargesti í aðdraganda jóla þegar einn fremsti matreiðslumaður landsins, Hákon Már Örvarsson, verður með „pop-up“ í eldhúsinu fjórar helgar...
Nýr hamborgara- og kjúklingastaður mun opna í Mjólkurbúinu á Selfossi á nýju ári og kemur hann í stað Smiðjunnar Brugghúss. Það eru þeir Andri Björn Jónsson...
Sýningin STÓRELDHÚSIÐ 2022 var haldin síðastliðinn fimmtudag 10. og föstudag 11. nóvember í Laugardalshöllinni. Að sögn Ólafs M. Jóhannessonar, sýningarstjóra, heppnaðist sýningin einstaklega vel: “Það var...