Frétt
Matvælastofnun varar við neyslu á ferskum kjúklingi frá Matfugli ehf. vegna grun um salmonellusmit
Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur framleiðslulotum af ferskum kjúklingi frá Matfugli ehf. vegna grun um salmonellusmit. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu.
Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotur:
- Vöruheiti: Ali, Bónus
- Framleiðandi: Matfugl ehf, Völuteigi 2, 270 Mosfellsbæ
- Lotunúmer: 011-24-09-3-66 og 011-24-09-2-07 (heill kjúklingur, bringur, lundir, lærakjöt, bitar, kryddlegnar bringur), pökkunardagur 02.04.2024 – 05.04.2024
- Dreifing: Bónusverslanir, Krónuverslanir, Fjarðarkaup, Hagkaup, Hlíðarkaup, Kauptún, Kassinn, Nettó.
Viðskiptavinir sem keypt hafa umrædda vöru eru hvattir til að neyta hennar ekki, farga eða skila til viðkomandi verslunar eða til Matfugls efh, Völuteigi 2, Mosfellsbæ.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
ÓX í Reykjavík fær græna Michelin-stjörnu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Handverksframleiðsla í hæsta gæðaflokki: Einstök vínsmökkun með Sóleyju Björk á Uppi bar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Háklassa gufusteikingarofnar fyrir stóreldhús – á hálfvirði
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Heimsþekktur japanskur meistarakokkur opnar veitingastað í London – Tobi Masa kemur til Mayfair í haust
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Markaðsdagatal veitingastaða í júlí
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veislubakkar sem slá í gegn í veislunni
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Rabarbaratímabilið er komið: Prófaðu þennan ferska sumarkokteil
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu