Aðstandendur nemasíðu Freistingar vinna nú að því hörðum höndum að koma upp myndabanka af nemum innan Matvís. Brettu nú upp ermarnar og sendu okkur mynd af...
Haustið er tími sælkera, ný uppskera kemur á markaðinn, ferskt grænmeti, nýtt lambakjöt og villibráð. Í Mið- og Suður-Evrópu eru uppskeruhátíðir eða karnivöl vikulegir viðburðir yfir...
Bannað verður að selja mat sem inniheldur mikið af salti eða sykri í sjálfsölum í enskum skólum innan árs, að því er BBC skýrir frá í...
Danska bjórframleiðslufyrirtækið Carlsberg, sem er hið fimmta stærsta í heimi, ætlar að loka 14 af 29 brugghúsum sínum í Evrópu, að því er talsmaður fyrirtækisins tilkynnti...
Fimmtudaginn 15. september síðastliðin, undirritaði skólameistari, Margrét Friðriksdóttir, og forseti klúbbs matreiðslumeistara, Gissur Guðmundsson, samstarfssamning milli skólans og klúbbsins. Um er að ræða samstarfssamning þar sem...
Það vantar duglegan og metnaðarfullan matreiðslunema á hinn glæsilega veitingastað SALT, sem býður upp á metnaðarfullt eldhús. Yfirmatreiðslumaður Salt er enginn annar en Ragnar Ómarsson, en hann er í landsliði...
Það vantar duglegan og metnaðarfullan matreiðslunema á hinn glæsilega veitingastað SALT, sem býður upp á metnaðarfullt eldhús. Yfirmatreiðslumaður Salt er enginn annar en Ragnar Ómarsson, en hann er í...
Íslenskir og Washington kokkar sameinuðust dagana 13-18 sept. og báru fram ferskt og náttúrulegt Íslenskt hráefni á veitingastöðum WASHINGTON, D.C. t.a.m. lambið, sjávarfang, osta og einmuna hið...
Desert vín er hálf gert gælunafn fyrir hvítvín sem er mjög sætt á bragðið. Algengasta aðferðin til að búa til vínin er að bíða eftir ákveðinni...
Það verður haldinn Galadinners fundur annað kvöld (mán. 26 sept.) kl; 22;30 á Vínbarnum. Allir þeir sem koma að Galadinnernum eru vinsamlegst beðnir að mæta. Kær kveðjaStjórn...
Fréttamaður kíkti við i Súfastanum í Hafnarfirði og pantaði sér Swiss Mocca „to go“, sem er sjálfum sér ekki frásögu færandi, ekki nema að þegar fréttamaður...
Þá kom að því að Freisting.is leit dagsins ljós, en töluverð vinna hefur verið að sniða útlit við kerfið og einnig að færa allt efni yfir í...