Sett var upp smá könnun hér til vinstri, hver hreppir titilinn Matreiðslumann ársins 2006. Eftirfarandi aðilar hafa unnið þann rétt að keppa til úrslita: Björn Bragi...
Ritsjóri Vínhornsins hér á Freistingavefnum, Heiðar Birnir Kristjánsson þjónn og vínáhugamaður, tók sig til og gerði létta úttekt á heimasíðum vínumboða hér á landi. Að sögn...
Það er nóg að snúast þessa dagana hjá Ung-Freistingu, en í byrjun febrúar 2006 mun Ung-Freisting halda 2ja daga matvælakynningu í Hagkaupum í Smáralind. Kynningin mun...
Rúmlega 300 stangveiðimönnum, sem voru að veiða niður um vök á landföstum ís við Sakhalineyju í Rússlandi, var komið til bjargar í dag þegar stór jaki...
Stefán Guðjónsson ritaði ágætis grein á heimasíðu sinni, smakkarinn.is, um daginn. Þar kemur hann inn á hvers vegna vínumboð hér á landi notfæra sér ekki netið og...
Myndirnar fyrir bæklinginn eru tilbúnar og nú er bæklingurinn í hönnun fyrir prentun! Kynningin er eftir 2 vikur og nú vantar bara að pússa til litlu...
Osta- og smjörsalan hefur innkallað 3 ostategundir úr verslunum vegna gerla sem eru yfir viðmiðunarmörkum. Þetta eru tegundirnar Búri, Havarti og Krydd-Havarti. Geir Jónsson, forstöðumaður rannsóknarstofu...
Delicato fjölskyldan er ein af elstu vínframleiðendum í Kaliforníu. Sikileyingurinn Gasparé Indelicato stofnaði fyrirtækið Delicato í Kaliforníu árið 1935. Undir stjórn þriggja sona hans, Tonys, Franks...
Útlit er fyrir að 59 skemmtiferðaskip muni hafa viðkomu á Akureyri næsta sumar, nokkru fleiri en var á liðnu sumri þegar 56 slík skip sigldu inn...
Smágerður af vatnakarfaætt:Vísindamenn hafa uppgötvað minnsta fisk í heimi. Paedocypris progenetica tilheyrir vatnakarfaættinni og nær aðeins 7,9 millimetra lengd fullvaxinn. Fiskurinn lifir í gruggugum mýrarpollum á...
Dauðaleit er að hefjast að loðnu við landið þar sem leit hafrannsóknaskips og nokkurra loðnuskipa um hríð, hefur ekki borið meiri árangur en svo, að ekki...
Starfsmönnum HB Granda á Akranesi hefur fækkað um hátt í sextíu á rúmu ári frá því fyrirtækið varð til við sameiningu Haralds Böðvarssonar á Akranesi og...