Sælkerar alls staðar frá úr heiminum munu koma saman í Lyon á Sirha 20.-24. janúar 2007 Lyon Í 13. skiptið mun Sirha, alþjóðlega Hotel Catering and...
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hefur opnað nýja heimasíðu, sem er hin glæsilegasta og greinilega lagt mikil vinna í hana. Kíkið á heimasíðuna: Egils.is Hér að neðan er...
Sveinspróf verða haldin í Hótel- og matvælaskólanum 11. – 14 desember næstkomandi. Reglur og framkvæmdir ásamt matseðil frá heita og kalda matnum fyrir matreiðslunema, ber að líta...
Kokkalandsliðið heldur lokaæfingu næstkomandi þriðjudag (14 nóv) fyrir heimsmeistarakeppnina í LUX. Gestir að þessu sinni eru kennarar Hótel og Matvælaskólans og er landsliðið einnig að þakka...
Millienum Plaza á Manhattan Núna eru New York fararnir að gera sig kláran, en þeir fara á morgun (11 nóv. 2006) til NY og koma heim...
3. bekkur í matreiðslu og framreiðslu voru með verklega æfingu í gær fimmtudag (9 nóv) og það má með sanni segja að metnaðurinn er í miklu...
Stefán Guðjónsson vínþjónn og eigandi Smakkarinn.is hefur sett inn á vef sinn svar við skrifum hans Hjartar Howser, sem er eftirfarandi: Svar til þeirra sem eru...
Dominique Plédel Jónsson hjá Vínskólanum er dugleg við að halda námskeið fyrir vínáhugafólk sem vilja kynnast samsetningu á vínum við allskyns sælkeramat omfl. Annaðkvöld er námskeið...
Pistill Stefán Guðjónsson Vínþjóns um „Hvað er að gerast með þjónustu á veitingahúsum og kaffihúsum?“ hefur heldur betur kveikt í honum Hirti Howser veitinga gagnrýnanda. Til að...
Enn fleiri myndir hafa borist sem sýna lífið í skólanum í hnotskurn. Skemmtilega myndir og má sjá að nemarnir eru að leggja allann sinn metnað í...
Hér eru nokkrar myndir frá daglegu lífi í Hótel og Matvælaskólans, en það var matreiðsluneminn Hinrik Carl Ellertsson sem tók þessar myndir. Gaman að fá svona...
Alveg ótrúlegir hæfileikar hjá þessum unga Hebachi matreiðslumanni, en eftirfarandi er myndband af honum að útbúa einn rétt fyrir framan gesti á veitingastað. Þess ber að geta...