Gunnlaugur Páll Pálsson sem nú starfar sem vínráðgjafi og sölumaður hjá Vínkaupum hefur um allnokkuð skeið verið með mjög skemmtilegt og vel uppsett vínnámskeið. Framsetning hans...
Friðgeir Ingi er næsti Íslenski Candidate í hinni virtu keppni Bocuse d´Or 2007 sem verður haldin dagana 23-24 janúar næstkomandi í bænum Lyon í Frakklandi. Friðgeir...
Ítarlegri dagskrá yfir keppnisdaga Bocuse d´Or 2007 hefur verið birt á heimasíðu keppninnar og er hún sem hér segir: Mánudaginn 22. janúar 2007 17:30: Fundur á...
Auðunn Valsson matreiðslumeistari kom með skemmtilega lýsingu á þeim aðila sem pantaði allt það besta á veitingastöðum bæjarins og stakk af. Hér að neðan er lýsing...
Hjörtur Howser kíkti á Silfur og er kallinn greinilega ánægður með breytinguna og innréttingar Silfurs. Að mati Hjartar er Dúfan sigurvegari kvöldsins í keppninni besti rétturinn....
Landsliðið á leið til Luxembourg, en yfirvigtin verður sjálfsagt eitthvað minni við heimkomuna. Íslenska landsliðið í matreiðslu lendir á Keflavíkurflugvelli í kvöld klukkan 23°°. Ljósmynd: Guðjón Steinsson...
Fjáröflun hjá 3. bekk Hótel og matvælaskólans er í dag og á morgun [laug. 25 nóv.] í Garðheimum í Mjódd að Stekkjarbakka 6 og vonandi á...
Freisting.is hefur unnið að uppsetningu á nýjum sérvef, sem er sérstaklega ætlaður sem vettvangur fyrir auglýsendur og styrktaraðila Freisting.is. Nýji sérvefurinn hefur fengið heitið „Markaðurinn &...
Rétt í þessu voru að berast niðurstöður úr heildarstigum frá Heimsmeistarakeppninni í Luxembourg og í fyrsta sæti er Noregur. Ekki er vitað nákvæmlega í hvaða sæti...
Fjölmargar myndir frá Heimsmeistarakeppninni í Luxembourg hafa verið settar inn í myndasafn Freisting.is og sýna þær frá deginum 21 nóvember. Ljósmyndari er Guðjón Steinsson Smellið hér...
Aðalréttur Íslenska landsliðsins í heita matnum Um 400 myndir hafa borist frá Heimsmeistarakeppninni í Luxembourg og er þar að finna fjölmargar myndir af kalda borði Íslenska...
Eins og áður hefur verið greint frá hér á Freisting.is að á heimasíðu Wacs er tafla sem sýnir nýjustu úrslit keppnisliða í heimsmeistarakeppninni í Luxembourg, en...