Niðurstöður úr keppninni Scothot 2007 eru komin, þar sem Ungkokkar Íslands hafa verið að keppa síðustu daga, n.t. 26. 28. febrúar og árangurinn glæsilegur hjá...
Nýjasta trentið frá Heston Blumenthal’s er matseðill á Ipod. Þriggja Michelin kokkurinn Heston deyr ekki ráðalaus þegar kemur að hugmyndum fyrir veitingastað sinn, hann er t.d....
Vínsmökkunarferð til Toskana sem verður farin 3. til 8. maí er að fyllast, og ferðin til Alsace (17. til 21. maí) er komin vel á veg...
Það er alltaf gott að það fari fram málefnaleg umræða um keppnir, en varðandi skipulagningu og framkvæmd Matreiðslumanns ársins og Global Chefs Challenge þá langar mig að benda...
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum auglýsingarnar frá Gallerý kjöt, en þær hafa verið mikið í sviðsljósinu frá því áramótum, en nýju eigendur staðarins hafa...
Allir Íslendingar munu kunna að segja Pourquoi Pas? eftir viðáttumikilli kynningu um Frakkland sem verður næstu 3 mánuði. En Vínskólinn tekur þátt í henni og námskeið...
Ostar og vín, ólifuolíur, súkkulaði og vín… Vínskólinn er að verða góður vettvangur fyrir gourmet landsins til að þreifa sig áfram í ýmsa heimi sælkeravara, undir...
Vetrarhátíð, Food & Fun – helgin verður þétt hjá Reykvíkingum. Vínskólinn leggur líka sitt af mörkum og tekur aðeins forskot: námskeið á léttum nótum verður í...
Enn bætir Mekka við flóruna í léttvínum. Mekka tekur inn framleiðanda frá norðurströnd Kaliforníu sem heitir Fetzer Vineyards. Fetzer Vineyards hafa lífræna ræktun að leiðarljósi við...
Undirbúningur fyrir Food and Fun náði hámarki í Hótel og Matvælaskólanum dagana 22-23 febrúar, þar sem 3. bekkingar héldu veislu í boði Samgönguráðuneytis föstudaginn 23 febrúar...
Nú rétt í þessu voru að berast fréttir af frábærum árangri Ungkokka Íslands, þar sem þau eru stödd Í Skotlandi á ScotHot matreiðslukeppninni. Þar unnu þau...
Það fór lítið fyrir honum vini okkar Sigurði Gíslasyni matreiðslumanni á Vox enda hógvær maður að eðlisfari, en hann tók þátt í hinni virtu keppni sem...