Þessa daga er verið að smakka 2006 árganginn „en primeur“ og Bordeaux og Spánn eru fyrstu héruðin að tilkynna um útkomuna á þessum blönduðum árgangi. Bordeaux...
Að venju var fréttaritari að vafra um veraldarheim sælkera og lenti á virkilega skemmtilegri blog lesningu. Eftirfarandi pistill er ritað af Hrannari Hafberg sem segir frá heimsókn sinni á hinn geysivinsæla...
Það þekkja án efa flest allir í veitingabransanum Sacher-súkkulaðitertuna, en hún varð 175 ára í ár. Á Mbl.is ber að líta myndskeið af sögu Sacher tertunnar...
Gissur Framtíðarkokkarnir okkar koma hér með tvær uppskriftir í uppskriftarhorni Mbl.is og sýna skemmtilega ostaþrennu og Suður Afrískt lambalæri. Það er enginn en annar en meistarinn...
Tveir snillingar saman komnir Örn Árnason „matreiðslumaður“ og Magnús R. Magnússon framkvæmdastjóri Garra Í tilefni af útgáfu vörulista Garra 2007 bauð fyrirtækið og starfsmenn þess til...
Páskaegg eftir Konditorimeistarann Viggó Nálægt 400 manns heimsóttu Jóhann Ólafsson & Co og GV heildverslun þegar haldið var upp á að sölusvið beggja fyrirtækjanna væru kominn...
Ragnar Wessmann, matreiðslunemi á fyrsta ári 🙂 Við hvetjum alla þá sem eru að læra fræðin sín, þ.e.a.s. bakara, kjöt, þjóna eða matreiðslu og eins sveina...
Senn fer að líða að Sveinsprófum í Hótel og matvælaskólanum, en áætlaður tími er 14-16 maí. Matreiðslunemar hafa verið í óða önn síðustu daga við undirbúning...
Við greindum frá því í síðustu viku að 4 keppendur frá Íslandi væru að fara keppa fyrir hönd Íslands í Álaborg í Danmörku eða n.t. í...
Þær sögusagnir um að Sigurður Gísla yfirmatreiðslumaður veitingastaðarins Vox á Nordica sé búinn að segja upp starfi sínu, hafa farið um eins og eldur í sinu...
Vínhéraðið fræga Ribeira del Duero, sem er þegar viðurkennt sem eitt af bestu héruðum Spánar, hækkar í flokkuninni í byrjun 2008, þegar allar vínekrurnar hafa verið...
Til margra ára hefur fengist hér á landi Rautt Eðal Ginseng frá Kóreu. Það er reglulega notað af íþróttagörpum, námsfólki og hverjum þeim sem hugsa um heilsuna...