Á morgun fimmtudag 14. febrúar, verður kynning á vínum frá Orlando Wyndham. Kynnt verða ný og spennandi vín frá þessum heimsþekkta framleiðanda. Liam Minett vörumerkjastjóri Orlando...
Hægt er að auka hollustu brauðvara með því að nota að hluta til bygg í staðinn fyrir hveiti, að því er fram kemur í rannsókn Matís...
Framtíðar kokkar Í hádeginu fimmtudaginn 7. febrúar s.l. buðu matreiðslunemar upp á glæsilegt eftirréttahlaðborð í mötuneyti Hótels og matvælaskólans, en þetta var þáttur í æfingu við...
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður byggir á frönskum grunni í matargerð en leggur þó jafnframt áherslu á léttleika. Hann undirbýr sig nú ásamt landsliðinu fyrir Ólympíuleikana í...
Snemma á síðasta ári nánar tiltekið 14 febrúar tóku níu matreiðslumeistarar og keppendur sig til og stofnuðu sérstaka Íslenska akademíu um sterkustu einstaklings matreiðslukeppni sem haldinn...
Árið 1908 voru kjör bakarasveina orðin svo léleg og margir þeirra óánægðir á vinnustöðum sínum að raddir tóku að heyrast þess efnis að nauðsynlegt væri orðið...
Þrjár glæsilegar sýningar verða haldnar í sýningarhöllinni Fífunni, sem er staðsett í hjarta Kópavogsbæjar. Um er að ræða Matur 2008, Ferðasýningin 2008 og Golf á Íslandi...
Vinsælasti skyndibitinn á Taívan um þessar mundir er rottukjöt. Gömul hefð er fyrir því að borða rottukjöt í fátækari héruðum á Taívan en sala á kjötinu...
Vegna aukinna umsvifa vantar okkur öfluga sölu- og sóknarmenn í sterka liðsheild á fyrirtækjasviði. Um er að ræða krefjandi og spennandi störf í ört vaxandi fyrirtæki....
Matarhátíðin Food and Fun eða Fjör og Fæða verður haldin í sjöunda sinn dagana 20.-25. febrúar n.k. og það má með sanni segja að mikið líf...
Bocuse d´or Akademían verður með blaðamannafund fimmtudaginn 7. febrúar, klukkan 14°° hjá Fastus (Síðumúla), þar sem búið er að stilla upp glænýtt æfingareldhús fyrir Ragnar Ómarsson,...
Baldur Sæmundsson á afmæli í dag og óskum við honum innilega til hamingju með daginn og alls velfarnaðar á komandi árum.