Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur gefið út aðgerðaáætlun matvælastefnu Íslands. Matvælastefna til ársins 2040 var samþykkt á Alþingi í júní 2023 og er ætlað að vera...
Matvælastofnun varar við neyslu á MP-people choice brúnum baunum frá Ghana sem Fiska.is flytur inn frá Bretlandi, vegna aflatoxíns myglueitur. Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit...
„Þessi ferð mín út núna til Amsterdam á keppnina er hugsuð sem upphaf Finnsson á steikarmarkaðinn, halda áfram þeirri braut sem við höfum verið að feta...
Ísbúðin Minimal fékk á dögunum Michelin stjörnu, en staðurinn er staðsettur í borginni Taichung í Taívan. Hér er ekki um að ræða venjuleg ísbúð eins og...
Myndirnar eru frá Þorsteini Þórhallssyni, kjötiðnaðarmeistari og sláturhússtjóri hjá Ísfugli, og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.
Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) og Múlakaffi hafa innsiglað samstarf til næstu tveggja ára. Samstarfið felur í sér að Múlakaffi mun verða liðsmaður KSÍ þegar kemur að veitingaþjónustu...
Þjónustumiðstöðin og veitingastaðurinn Kaffi Kjós við Meðalfellsvatn hætti rekstri síðastliðna helgi. „Síðasta helgin hjá okkur hér á Kaffi Kjós. Nú er komið að lokum hjá okkur...
Í gær, miðvikudaginn 4. september, var haldin opnunarhátíð MATEY Seafood Festival í Sagnheimum, Safnahúsinu í Vestmannaeyjum. Viðburðurinn markaði upphaf hátíðarinnar sem fagnar íslenskum sjávarfangi og framúrskarandi...
Árný Huld Haraldsdóttir og Ingibjörg Birna Erlingsdóttir sveitarstjóri, undirrituðu nú í vikunni samning um leigu á verslunarhúsnæði Reykhólahrepps. Árný mun hefja verslunar- og veitingarekstur á Reykhólum...
Michelin kokkurinn Oscar De Matos er gestakokkur á Tapasbarnum þessa dagana, en herlegheitin hefjast í kvöld miðvikudaginn 4. september og stendur yfir til laugardagsins 7. september....
Á morgun fimmtudaginn 5. september mun veitingastaðurinn Sæta svínið bjóða upp á Helvítis hamborgarann í samstarfi við Ívar Örn Hansen matreiðslumeistara eða betur þekktur sem Helvítis...
Konur í aðalhlutverki á MATEY 2024