Veitingastaðurinn Skál hefur flutt frá Hlemmi Mathöll í nýtt framtíðarheimili að Njálsgötu 1 í Reykjavík. Skál var stofnað af þremur vinum þeim Birni Steinari, Gísla Matt...
Heimir Karlsson þáttastjórnandi Bítisins á Bylgjunni og einn besti útvarpsmaður landsins er ófeiminn við að segja skoðanir sínar. Ívar Örn Hansen matreiðslumeistari eða betur þekktur sem...
Tveir nýir veitingastaðir hafa opnað í brottfararsalnum á Keflavíkurflugvellinum, staðsettir í hjarta Aðalstrætis matarmarkaðar sem er með góð setusvæði. Yuzu Vinsæli hamborgarastaðurinn Yuzu hefur opnað formlega,...
Nýverið var haldin kokteilakeppni á vegum íslenska ginins Marberg þar sem helsta kokteilagerðarfólk landsins kom saman til þess að gera hinn fullkomna “sjávarkokteil.” Þema keppnarinnar var...
„Ég fékk þær leiðinlegu fréttir í gær að fiskverslunin í Trönuhrauni í Hafnarfirði hefði ákveðið að hætta rekstri. Ástæðuna veit ég ekki, en þetta eru sorglegar...
Þær sorglegu fréttir voru að berast að einn af okkar dáðustu matreiðslumeisturum væri látinn. Hilmar Bragi Jónsson lést á Torrevieja á Spáni nú í morgun 11....
Heimsendingarþjónustan Wolt styrkir enn frekar ráðdeild á Íslandi með Jóhanni Má Helgasyni, sem stýrir viðskiptastarfsemi félagsins á íslenskum markaði. Fyrsti dagur Jóhanns Más hjá Wolt var...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Prymat cumin sem var til sölu hjá Mini Market vegna náttúrulegrar eiturefna sem greindust yfir leyfilegum mörkum. Fyrirtækið...
Kokkaskólakeppnin Concurso Escuelas de Cocina de Bacalao de Islandia (CECBI), gengur út á að kynna íslenskan saltfisk fyrir matreiðslunemum á Spáni, Ítalíu og í Portúgal. Verkefnið...
Sendinefnd með um 40 manns frá Norðurlöndunum eru á leið til Ítalíu til taka þátt í ráðstefnunni Terra Madre Salone del Gusto. Viðburðurinn verður haldinn dagana...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um innköllun á tveimur framleiðslulotum af Ali snitzel frá Síld og fiski vegna rangar merkinga en fyrir mistök var snitzel sem þarfnast...
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur gefið út aðgerðaáætlun matvælastefnu Íslands. Matvælastefna til ársins 2040 var samþykkt á Alþingi í júní 2023 og er ætlað að vera...