Bjarni Viðar Fjórir meðlimir í Ung Kokkum Ísland þeir Bjarni Siguróli, Snorri, Theódór og Þorkell fóru vestur á Ísafjörð með veislu þann 6. mars s.l. Þeir...
Hugmyndir eru uppi um að breyta kafffistofunni í Norræna húsinu í glæsilegan veitingastað eða bístró þar sem boðið verði upp á það besta úr norrænu eldhúsi....
Við komum reglulega á Vox með erlenda gesti. Hlaðborðið er mjög heppilegt í hádeginu. Maturinn er ferskur og nútímalegur og úrvalið gott,“ segir Hjördís Árnadóttir, sviðsstjóri...
Haldinn var fundur hjá Klúbbi Matreiðslumeistara þriðjudaginn 4. mars s.l. í nýju og glæsilegu húsnæði Ekrunnar að Klettagörðum 19. Byrjað var á skoðunarferð um húsnæði Ekrunnar og...
Hafmeyjan ehf. óskar eftir starfsmanni, til sölu-, og útkeyrslustarfa, hálfan eða allann daginn. Sveigjanlegur vinnutími. Upplýsingar gefur Guðmundur í síma 567-9800 | www.hafmeyjan.is
Núverandi stjórn KM var kosin á aðalfundi á Hótel Selfossi 30. apríl 2007. Næstu stjórnakjör og jafnframt aðalfundur KM verða haldin þann 3. maí 2008. Eftirtaldir voru kosnir til...
Nú er það hinn 18 mánaða gamli veitingastaður La Noisette, með eina Michelin stjörnu staðsettur í Knightsbridge, sem ekki virðist hafa gengið vel þrátt fyrir stjörnuna....
Le Petit Nice Michelin hefur í nýjustu útdeilingu á stjörnum gefið Frakklandi, 61 nýjar stjörnur sem leiðir til þess að heildarfjöldi þeirra er kominn upp í...
Í dag eru nítján ár frá því að bjór varð löglegur drykkur á Íslandi. Í tilefni dagsins lítur nýjasta landbúnaðarafurð Íslendinga dagsins ljós. Það er bjórinn...
Kodak momentÞað þarf varla að kynna þennann snilling fyrir veitingageiranum, en fyrir þá sem ekki þekkja, þá er þetta enginn en annar Ofurborgarinn Þröstur Magnússon, en...
Ítalski reynsluboltinn Tommaso Ruggieri kemur til landsins í næstu viku og mun hans fyrsta verk vera að elda ofan í félaga Klúbbs matreiðslumeistara á mars fundi...
Wolfgang Puck hér með gullhúðaða súkkulaði eftirréttinn Wolfgang Puck á Spago sér um veitingarnar á Ríkistjóraballinu í Los Angeles, sem haldið er í tengslum við Óskarsverðlauna...