Kvikmyndaleikstjórinn Árni Óli var meðal fyrstu viðskiptavina Bændamarkaðsins frú Laugar Frú Lauga opnaði í hádeginu á föstudaginn 7. ágúst síðastliðin eftir tveggja mánaða undirbúning. Opnunartíminn verður sniðinn...
Hunang í Bretlandi kemur til með að hækka á næstunni vegna hellirigningu sem varð þar á landi í júlí. Hunangsbýflugurnar nær sveltu enda lítið um fæðu...
Tuttugu tonn af hvalkjöti dugðu veitingamanninum Úlfari Eysteinssyni í sautján ár. Árið 1989, þegar hvalveiðum hér við land var hætt, stóð til að flytja kjötið til...
Stækka mynd Ellefu af bestu matreiðslumönnum heimsins komu saman á Noma í Kaupmannahöfn til að elda ekki saman Cook it Raw kvöldið var haldið þann 24.mai...
Listi yfir tilnefningar fyrir 2009 Hotel Cateys verðlaunin var kynntur í gær og má þar sjá fjölmörg þekkt hótel, veitingahús, veisluþjónustur í London svo eitthvað...
Á 1 Michelin stjörnu veitingastaðnum The Paul sem staðsettur er í Tívolí í Kaupmannahöfn, starfar íslenskur matreiðslumaður sem heitir Ragnar Eiríksson og er þrítugur að aldri....
Hér á freisting.is er Nemendasíða sem hugsuð er fyrir nemendur í veitingageiranum, hvort sem það eru matreiðslu-, framreiðslu-, bakaranemendur og nemendur í kjötiðn. Hugmyndin með Nemendasíðuna...
Svikahrappur sem sagðist vera Michelin kokkur og í samstarfi við Jamie Oliver og Gordon Ramsay var dæmdur í þriggja ára fangelsi. Kenneth Goldsmith sagðist hafa lært...
Daniel Burns Þann 14. júni síðastliðinn var haldið árlegt knattspyrnumót veitingasta í Kaupmannahöfn og nágrenni. Það er Daniel Burns fyrrverandi Pastry chef á Noma sem...
Það er ýmislegt hægt að gera úr kaffi annað en að drekka það, en það var sýnt á hátíðinni „The Rocks Aroma Festival“ sem haldin var...
Nú hefur Ekran tekið við vörulager og umboðum GV Heildverslunar. Fellur þetta vel að rekstri Ekrunnar og mun styrkja fyrirtækið enn frekar á sínu sviði. Meðal...
SAFFRAN í Glæsibæ Undirbúningur er í fullum gangi að opnun nýs SAFFRAN á Dalvegi. Staðurinn mun taka næstum tvöfalt fleiri í sæti en í Glæsibæ og...