Bako Ísberg hefur gefið út átta síðna glæsilegan tilboðsbækling þar sem er að finna margar áhugaverðar rekstrarvörur fyrir veitingageirann á frábærum tilboðsverðum er gilda til 1....
Myndir af fisk,- og kjötrétti sem tryggði Ragnari 6. sæti í undankeppninni Bocuse d’Or Europe hafa verið settar inn á vefsíðu sem inniheldur, fréttir og upplýsingar...
Geir SkeieStækka myndNánari umfjöllun um Geir hér (Á norsku) Geir Skeie, matreiðslumaður á Restaurant Solvold, vann Bocuse d’Or Europe keppnina á heimavelli, og Norðurlöndin voru sérstaklega...
Rétt í þessu voru tilkynnt úrslit í Norðurlandakeppni Vínþjóna í Stavanger og Merete Bøe frá Restaurant Bagatelle í Oslo sigraði í keppninni, Sören Polonius hinn sænski...
Nú rétt í þessu var að berast þær fréttir að Ragnar Ómarsson matreiðslumeistari sem keppir fyrir íslandshönd í undankeppninni Bocuse d’Or Europe sem haldin var í...
Í gær var dregið um dómgæsluna og hefur Sturla Birgisson matreiðslumeistari það hlutverk að dæma fiskréttinn í dag og á morgun. Bjarni Gunnar Kristinsson, þjálfari Ragnars hefur...
Í morgun klukkan 08°° hófst keppnin Bocuse d’Or Europe og koma keppendur til með að byrja með 10 mínútu millibili og skila 5 tímum síðar eða...
Alexander Berg, 26 ára matreiðslumaður gerði sér lítið fyrir og vann keppnina um titilinn Matreiðslumaður ársins 2008 í Noregi sem haldin var í Stavanger í gær....
Ragnar Ómarsson, sem keppir fyrir Íslands hönd, fór út á föstudaginn en skylduhráefnið, lax og lamb, var ekki enn komið á staðinn. Búið er að draga út...
Elísabet Alba Valdimarsdóttir, yfirþjónn á Vox Restaurant, er lögð af stað til Noregs og tekur þátt fyrir hönd Íslands í Norðurlandakeppni Vínþjóna, sem verður 1. og...
Í dag mánudaginn 30. júní er keppnin um Matreiðslumann ársins 2008 í Noregi haldin í Stavanger Forum Ishallen. Keppnin er haldin af Norska Kokkaklúbbnum. Þáttakendur eru...
Forkeppni fyrir keppnina um Matreiðslumann ársins 2008 verður haldin þann 23. september í Hótel og Matvælaskólanum. Þar verða valdir 5 keppendur sem fara í úrslitakeppni. Fyrirkomulag...