Stærsti matarviðburður á Íslandi, Götubitahátíð 2023: European Street Food Awards verður haldin um helgina 22. – 23. júlí í Hljómskálagarðinum. Á hátíðinni verður að finna gríðarlega...
Matseðill Fiskidagsins 2023 er áhugaverður að vanda, Friðrik V. er yfirkokkur hátíðarinnar lagði línurnar að góðum matseðli ásamt sínu fólki. Þar má að sjálfsögðu finna gamla...
Nýverið opnuðu Friðheimar vín- og vinnustofu sem gengur undir nafninu Vínstofa Friðheima. Hún er staðsett í gömlu gróðurhúsi frá árinu 1976 sem skartar 50 ára gamalli...
Fjölskyldurekna kaffihúsið Álftanes Kaffi verður lokað fyrir fullt og allt 14. júní næstkomandi að því er fram kemur í tilkynningu á facebook síðu kaffihússins. Álftanes Kaffi...
Þáttastjórnendur Á tæpasta vaði fengu góða heimsókn á dögunum þegar Hákon Sæmundsson matreiðslumaður og eigandi fiskbúðarinnar á Siglufirði kom færandi hendi og gaf þeim félögum Fish...
Humarleiðangur Hafrannsóknastofnunar fór fram dagana 6. til 15. júní síðastliðinn. Stofnstærð humars er metin út frá humarholufjölda með neðansjávarmyndavélum. Þetta var í sjöunda sinn sem slíkur...
Nú um helgina buðu veitingastaðirnir Public House, Sumac og Vínstúkan Tíu sopar upp á langborð á miðjum Laugaveginum, þar sem í boði var matur frá Sumac...
Evrópulögreglan Europol handtók 256 einstaklinga sem tilheyrðu skipulögðum glæpahópum sem stunda alþjóðlegt glerálssmygl. Aðgerðin stóð yfir frá október 2022 til júní 2023. Í tilkynningu frá Europol...
Wolt æðið er að ryðja sér til rúms á Íslandi, en í Wolt appinu eru hátt í 200 verslanir og matsölustaðir í Reykjavík sem hægt er...
Ellefti þáttur af Á tæpasta vaði fór í loftið nú á dögunum, þar sem þáttastjórnendur fengu Hákon Hilmarsson bakara, betur þekktur sem Rauði Baróninn, í heimsókn...
Bæjarins beztu pylsur hafa opnað sinn annan sölustað á Keflavíkurflugvelli – og nú í ekta pylsuvagni. Um er að ræða svokallað pop-up rekstrarrými á biðsvæði í...
Matvælastofnun varar við neyslu á Hass avókadó frá Perú sem Bananar ehf. hafa flutt inn og greindist með kadmíum yfir leyfilegum mörkum. Fyrirtækið hefur í samráði...