Arctic Challenge í samvinnu við Þingeyjarsveit stóðu fyrir sannkallaðri sælkeraveislu í Ýdölum. Um var að ræða tvö kvöld og voru í boði fimmtíu sæti hvort kvöld....
Hið rótgróna fjölskyldufyrirtæki Múlakaffi hefur um áratugaskeið verið leiðandi í veisluþjónustu þar sem viðburðir af öllum stærðum og gerðum taka á sig ævintýralegan blæ þegar kemur...
Nýjasta viðbótin við ísbúðina Gaeta Gelato sem opnaði síðsumars við Laugaveg 23 hefur gengið mjög vel. Í Gaeta ísbúðunum finnurðu allt að 20 tegundir af gelató...
Í dag fagnar Tapasbarinn 24 ára afmæli með pompi og prakt. Staðurinn opnar kl. 16.00 verður fullur af sjóheitri stemningu, glimmeri, dansi og gleði. Sirkus Íslands...
Astro Pizza er nýr pizzustaður sem staðsettur er Glerárgötu 34 á Akureyri. Staðurinn opnar á morgun 9. október og opnunartíminn er frá sunnudag til miðvikudags 17...
Íslenskur götubiti kom sá og sigraði á European Street Food Awards um helgina. Tvenn gullverðlaun Komo sigraði í tveimur flokkum „Spice Awards“ annars vegar og „Sustainability...
Veitingastaðurinn La Trattoria er íslenskur veitingastaður sem býður upp á ítalska rétti, þar sem áhersla er lögð á hágæða hráefni og einfaldleika. Staðurinn opnaði fyrst í...
Matvælastofnun varar neytendur sem hafa ofnæmi-eða óþol fyrir hveiti og súlfíti við tveimum framleiðslulotum af frosnum saltfiskrétti með kryddskel frá Grími kokki ehf. En varan var...
Kjúklingastaðurinn „Mama Geee“ mun opna á næstu vikum í verslun Krónunnar á Akureyri. Það er K6 veitingar sem er rekstraraðili kjúklingastaðarins, en K6 veitingar eiga og...
Alþjóðlega veitingastaðakeðjan Wok to Walk mun opna sína fyrstu veitingastaði á Íslandi í nóvember næstkomandi. Áætlað er að opna 3-4 veitingastaði á Höfuðborgarsvæðinu á næstu 12...
Gabríel Kristinn Bjarnason matreiðslumaður og landsliðskokkur gefur út matreiðslubókina: „Þetta verður veisla“, sem út kemur í október. Í bókinni má finna frumlegar uppskriftir að smjöri og...
Ferðakostnaðarnefnd hjá Fjármála- og efnahagsráðuneytinu hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins. Ferðakostnaður innanlands er reiknaður út frá...