Bræðurnir Sigurður Arnfjörð og Guðmundur Helgasynir á Hótel Núpi í Dýrafirði ætla á þessu hausti að taka sextíu sérvalda dýrfirska lambaskrokka, annars vegar til vinnslu í...
Haldin verður kynningarfundur á Hótel Holti fimmtudaginn 17. september kl. 16,00 fyrir þá sem áhuga hafa fyrir því að verða næsti keppandi í Bocuse d’ Or...
Ómar Arnarson ásamt unnustu sinni Stine Brangstrup Schou Á Sankt Peders Stræde í eldri hluta miðborgarinnar í Kaupmannahöfn hefur Íslendingurinn Ómar Arnarson tekið við reksti lítils...
Þegar þú gengur inn í hótelherbergi, hvað er það fyrsta sem þú vilt gera? Vefsíða sem ber heitið bedjump.com býður nú öllum þeim sem vilja að...
Allt hófst þetta á símtali frá Sigurvin um hvort ég væri til í að fara með honum út á land, nánar tiltekið á Austfirði og Kárahnjúka...
Aðfaranótt sunnudags klukkan 00:29 fékk lögregla tilkynningu um að tveir menn hefðu brotist inn í Vínbúðina á Selfossi og þeir hlaupið í burtu með sinn hvort...
Enn upp í rútu og á Aktobe Stadium í lögreglufylgd. Keyrt var í gegnum miðbæinn og var þar að sjá allar gerðir húsa. Dæmigerðar rússneskar kirkjur...
Norræn matargerðarlist mætir velgengni jafnt á norrænum sem og alþjóðlegum vettvangi. Því hefur verið ákveðið að halda áfram með hina árangursríku áætlun um nýja norræna matargerðarlist....
Núna um helgina verður Ljósanótt haldin hátíðleg í Reykjanesbæ í 10. skipti. Þessi skemmtilega hátíð hefur fest sig í sessi á Suðurnesjunum og er beðið með...
September og Október tilboð frá Sælkeradreifingu og Ó.Johnson & Kaaber, smellið á eftirfarandi vefslóð til að skoða spennandi tilboð. Skoðið tilboðin hér (Pdf-skjal)
Þann 1. ágúst síðastliðinn var Sigrún Sigurðardóttir ráðin sem ráðgjafi sjúkrasjóðs hjá MATVÍS. Um er að ræða samvinnuverkefni stéttarfélaganna og Virk, Starfsendurhæfingarsjóðs. Hlutverk Starfsendurhæfingarsjóðs er að...
Hjónin Mohamed Raafat Oda og Jóhanna Björg Þorsteinsdóttir hafa opnað nýjan veitingastað, sem ber nafnið Kairo og er staðsettur á Hafnargötu 30, við gatnamót Tjarnargötu í...