Þetta var í fyrsta sinn sem Safnahelgin var haldin með þessum formerkjum, en undanfarin 4 ár hafði verið haldinn safnadagur í Vestmannaeyjum. Núverandi skipuleggjendur voru Safnaklasi...
MATVÍS stendur fyrir ráðstefnu um menntun og nýliðun í greinunum okkar þriðjudaginn 18. Nóvember á Grand Hótel Reykjavík kl. 14:00. Við vonumst til þess að sjá...
Jólatilboð Garra tekur gildi miðvikudaginn 12. nóvember og eru sérkjör í boði á hefðbundnum jólahlaðborðsvörum svo sem paté, laxi, fuglakjöti, síld, dósavöru, súkkulaði, eftirréttum og fleira....
Þann 5. desember verður jólafundur haldinn á veitingastaðnum Silfur. Fundur hefst kl 17:30 og á meðan fundarhöld fara fram verður mökum boðið upp á fordrykk. Kl...
Ríflega sjö þúsund manns hafa pantað í jólahlaðborð veitingastaðanna á nítjándu og tuttugustu hæð Turnsins í Kópavogi. Þetta eru um fimm hundruð á kvöldi, segir Sigurður...
Mynd tekin frá Flairinu í fyrra Í tilefni Finlandia Vodka Cup sem haldið verður 13. nóv. á NASA verður Barþjónaklúbbur Íslands og Finlandia Vodka með námskeið...
Þann 13. nóv. verður Finlandia Vodka Cup haldið á Nasa. Þar munu færustu barþjónar Íslands keppast um það hver lumar á bestu útfærslunni að nýjum...
Nú eru markaðsdagar hjá A.Karlssyni. Salurinn er fullur af vörum og hægt að gera mjög hagstæð kaup. www.akarlsson.is
Páfuglinn Partýið hófst kl: 17:00 í sal Hreyfingar og Bláa Lónsins í Glæsibæ, en í boðskortinu hafði verið óskað eftir því að menn klæddust einhverju rauðu...
Hinn margverðlaunaði matreiðslumeistari, Didier Aines, frá hinu virta hóteli Grand Hotel du Cap-Ferrat á Frönsku Riverunni verður gestakokkur á samt aðstorðarmönnum á Gallery Restaurant 6. –...
Hin árlega keppni matreiðslu- og framreiðslunema fer fram í Hótel- og matvælaskólanum þann 11. nóvember nk. Keppnin í matreiðslu skiptist í forkeppni og í framhaldi verða...
Veitingastaðurinn Silfur Nú er villibráðin í algleymingi á veitingstöðum landsins og er virkilega gaman að sjá hvað menn eru farnir að nota svæðisbundið hráefni í meira...