Breytingar standa nú yfir á veitingahúsinu Prikinu í miðbæ Reykjavíkur, en unnið er að því að standsetja Prikið sem stað á einni hæð. Geoffrey Þ. Huntingdon-Williams,...
Kokkalandsliðið hefur æft stíft undanfarna mánuði fyrir Ólympíuleikana í matreiðslu sem fram fara í Stuttgart í Þýskalandi dagana 2. til 7. febrúar 2024. Þjálfari liðsins, Snædís...
Hollywoodstjarnan Keanu Reeves leikur í nýju myndbandi frá Suntory þar sem hann gæðir sér á Hibiki 21. árs gömlu japönsku viskíi með vinum. Það er óskarsverðlaunaleikstjórinn...
Kaffihúsið Á Bistró opnaði formlega nú á dögunum og rekstraraðilar eru Auður Mikaelsdóttir framreiðslumeistari og Andrés Bragason matreiðslumeistari. Á Bistró er staðsett við eitt fallegasta útivistarsvæði...
Seldum gistinóttum á Norðurlandi heldur áfram að fjölga, en samkvæmt tölum frá Hagstofunni var slegið met í júlí og ágúst. Þetta er í samhengi við þróunina...
Skráningarfrestur er til sunnudagsins 15. október
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest að veiðitímabil rjúpu verður frá 20. október – 21. nóvember í ár. Heimilt verður að veiða rjúpu...
Valdís Ósk Ottesen er 32 ára frumkvöðull sem býr á Akranesi ásamt eiginmanni sínum, Svein Andra Stefánssyni, og þremur sonum. Hún var í mörg ár búin...
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra kynnti í gærmorgun drög að nýrri stefnumótun lagareldis. Markmið stefnumótunarinnar ná til ársins 2040 og aðgerðaáætlun til ársins 2028. Fundurinn var opinn og...
Matarsóun á Íslandi jafngildir 160 kg á hvern íbúa á ári. Þetta sýna niðurstöður mælinga sem Umhverfisstofnun framkvæmdi í fyrra. Tæpur helmingur allrar matarsóunar átti sér stað í frumframleiðslu...
Gourmet ehf. sem hélt úti veitingastaðnum Sjáland við sjávarsíðuna í Garðabæ hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Húsnæðið er í eigu Arnarnesvogs ehf. sem hefur leigt veitingareksturinn...