Hrói Höttur hefur lokað stöðunum sínum sem staðsettir voru í Skeifunni og í Hafnarfirði og eru nú staðsettir við Hringbrautina, Smiðjuvegi 2 og opnað nýjan stað í...
Nú erum við að komast í jólaskap á Tunguhálsinum og um að gera að fara að huga að innkaupum fyrir jólamatseðilinn eða hlaðborðið. Flott hráefni á...
„Restaurant Day“ er eins dags fögnuður frelsis í veitinga- og matarmenningu og nú þegar eru skráðir veitingastaðir í Reykjavík, Ísafirði og á Seyðisfirði sem taka þátt...
Kokkalandsliðið verður í æfingabúðum á Icelandair hótelinu á Akureyri dagana 6. – 9. nóvember. Liðið ætlar að æfa fyrir Heimsmeistarakeppni kokkalandsliða sem haldin verður í Luxembourg...
Charlie Trotter lést í gær 54 ára aldri, en sonur hans Dylan kom að honum á heimili Trotter við Lincoln Park í Chicago þar sem hann...
Búið er að ákveða að loka næstkomandi föstudag fisk- og kjötréttaversluninni Ship O Hoj, sem opnuð var fyrr á þessu ári við Brúartorg í Borgarnesi. Um...
Fylgifiskar opna nýja verslun í desember að Nýbýlavegi 4 í Kópavogi (gamla Toyota húsið). Breytingar á húsnæðinu standa nú yfir. Fylgifiskar verða þá á Suðurlandsbraut 10...
Nóvemberfundur KM Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 12. nóvember. Ó.Johnson & Kaaber / Sælkeradreifing bjóða upp á létta kynningu á fyrirtækinu kl 17.30 stundvíslega í húsakynnum sínum...
Veitingastaðurinn Durum við Laugaveg 42 (á horninu við Frakkastíg) stækkar og verður einnig í húsnæðinu við hliðina á, þar sem MOMO var áður til húsa. Rekstraraðili...
Hér með boðar framreiðslusvið MATVÍS ykkur á fund þriðjudaginn 5. nóvember kl. 14:30 á Stórhöfða 31. Umræðuefni fundarins verður: Staða framreiðslunnar Framreiðslumaður ársins / Framreiðslumaður Norðurlanda...
Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um veitingageirinn.is þar sem meðal annars er sagt að á síðunni sé að finna allt um íslenska veitingaflóru frá A-Ö....
Mig hafði langað að fara á Snaps bistro í nokkurn tíma og svo gafst tækifærið og reyndin var sú að ég kom þar tvisvar með mjög...