Skráning í matreiðslukeppnina „Bragð Frakklands“ lauk í gær og eftirfarandi eru þeir sem keppa: Ágúst Már Garðarsson – ION Hotels Bjarni Siguróla Jakobsson – Slippbarinn –...
Alda Hótel er nýtt 3 stjörnu 65 herbergja hótel við Laugaveg 66-68. Boðið verður upp á þráðlaust háhraða internet, heitur pottur og líkamsræktaraðstaða er á staðnum,...
Fjárfestirinn Birgir Þór Bieltvedt og kona hans, Eygló Björk Kjartansdóttir, hafa keypt helmingshlut í veitingahúsakeðjunni Gló. Veitingastaðir keðjunnar eru þrír samtals en stefnt er að þvi...
Sigurður Helgason á Grillinu mun keppa fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or Europe 8. maí næstkomandi í Stokkhólmi. 20 lönd koma til með að keppa þar...
Nú fer hver að verða síðastur að sækja um í matreiðslukeppnina Bragð Frakklands, en umsóknarfrestur rennur út á miðnætti á morgun miðvikudaginn 30. apríl. Verðlaunin eru...
Það var núna í apríl sem ég ákvað að líta inn hjá þeim á Steikhúsinu og prófa þetta sem þeir kalla Borgarbomban og er fyrsta sunnudag...
Hubert Keller, kokkur og eigandi m.a. af fleur de lys í San Francisco sýnir í meðfylgjandi myndbandi hvernig á að gera djúsí hamborgara en uppskriftina er...
Íslenskur matur var í boði á veitingastaðnum Rialto í Cambrigde hverfinu í Boston en þar leiddi bronsverðlaunahafinn úr Bocuse d´Or keppninni Hákon Már Örvarsson krafta...
Jim Beam línan er nú enn fjölbreyttari en áður en til viðbótar við Jim Beam, Jim Beam Black, Devils Cut og Red Stag er nú einnig...
Á vordögum var Iceland Air ásamt Vox með skemmtilega þemadaga á veitingarstaðnum Vox þar sem þeir fengu íslenska Michelin kokkinn Agnar Sverrison til að koma og...
Þá er komið aftur að okkar mánaðarlega heimsókn á stað sem er með heimilismat og fyrir valinu í þetta sinn var Sjómannastofan Vör í Grindavík. Ég...
Rustichella pasta, í samvinnu við Primo Ristorante og Hagkaup stendur fyrir uppskriftarsamkeppni um besta pastaréttinn. Verðlaun fyrir besta pastaréttinn eru ekki af verri endanum, ferð fyrir...