Kokkalandsliðið er nú í æfingabúðum á Icelandair hótelinu á Akureyri, en æfingar hófust á miðvikudaginn s.l. og lýkur á morgun laugardag. Eins og fram hefur komið,...
Í dag hefst ráðstefnan Nordic Roaster Forum á Hótel Reykjavík Natura þar sem fjölmargir kaffiunnendur koma til með að miðla leyndardómum í kaffimenningunni. Ráðstefnan lýkur á...
Nú gefst tækifæri til að versla vörur í stóreldhús með góðum afslætti. 30% afsláttur er af völdum vörum – kynntu þér úrvalið í verslun okkar Síðumúla...
René Redzepi, David Chang og Alex Atala verða á forsíðu í næsta tímariti Time Magazine (að undanskildu Bandarísku útgáfunni) með fyrirsögninni: Gods of Food: Meet the...
Enn heldur áfram velgengni íslenskra hótela, en eins og greint hefur verið frá þá fengu Hótel Rangá og ION hótel viðurkenningar á vegum International Hotel Awards...
Hótel Rangá fékk núna á dögunum sjö viðurkenningar frá International Hotel Awards og ekkert annað hótel hefur unnið jafn margar viðurkenningar í ár. The International Hotel...
Yfirmatreiðslumenn Bláa Lónsins og stjórnendur kokkalandsliðsins þeir Þráinn Freyr Vigfússon og Viktor Örn Andrésson sem hlaut nýlega titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 voru á meðal matreiðslumeistaranna sem...
Dagblaðið The Times gefur Hamborgarabúllunni í London frábæra umsögn. Ný Búlla opnuð í Chelsea-hverfinu seinna í mánuðinum. Hamborgarabúllan í London, eða Tommis Burger Joint eins og...
Jónas Oddur Björnsson matreiðslumaður hefur ráðið sig sem Sous Chef á Satt Natura, en hann kemur einnig til með að halda áfram að þjónusta Loftið. ...
Eins og ávallt þá fylgist veitingageirinn.is vel með nýjustu veitingastöðunum, síðastliðinn laugardag fengum við boð á TRIO eða svo bjóst ég við, en smá misskilningur kom...
Það var hann Hermann Þór Marinósson matreiðslumaður á Hilton sem kom sá og sigraði í Eftirréttur ársins 2013. Hermann keppti með eftirréttinn Blóðappelsínu frauð sem hann...
Hrói Höttur hefur lokað stöðunum sínum sem staðsettir voru í Skeifunni og í Hafnarfirði og eru nú staðsettir við Hringbrautina, Smiðjuvegi 2 og opnað nýjan stað í...