Keppnin skiptist í tvo flokka, venjuleg og gourmet útgáfur. Í þeirri venjulegu varð sigurvegari, pylsumaður Brian Flink Pedersen frá Pölsemageriet á torginu í Silkiborg og varð...
Frá þriggja Michelin stjörnu veitingastaðnum DiverXO kemur ný stuttmynd í hrollvekjustíl, skemmtilegt og allt öðruvísi vídeó en þessi hefbundnu vídeó frá veitingastöðum. Sögur herma að Michelin...
Á dögunum efndi netverslunin Aha.is til nýyrðasamkeppni um gott íslenskt orð yfir „take away“. Þátttaka fór fram úr björtustu vonum en hátt í 2000 tillögur bárust...
Bæjarráð Bolungarvíkur samþykkti á fundi í lok september að ganga til samninga við Benedikt Sigurðsson í samstarfi við Guðmund og Sigurð Helgasyni um stöðu forstöðumanns og...
Eins og fram hefur komið þá sigraði Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson Food and Fun keppnina sem haldin var í Turku í Finnlandi, en hann var gestakokkur...
Almar Þorgeirsson, bakari í Hveragerði og eigandi af Almars bakarí, hefur keypt rekstur Hverabakarí í Hveragerði og rekur nú bakarí í Hveragerði, Selfossi og Þorlákshöfn. Hann...
Veitingastaðurinn Tincan í London fer óvenjulegar leiðir og býður upp á mikið úrval af niðursuðuvörum sem framreiddar eru í dósum og meðlætið er brauð, salat, ólífuolía,...
Meðfylgjandi er vídeóið frá málþinginu MAD 4, sem skipulagt var af Noma meistaranum René Redzepi ásamt matreiðslumanninum Alex Atala frá Brasilíu. Í myndbandinu fer Paul Freedman...
Sex nýjar verslanir og veitingastaðir munu bætast við í Leifsstöð á næstunni, átta munu halda áfram og þrjár verslanir og þrír veitingastaðir munu hætta í flugstöðinni....
Í meðfylgjandi myndbandi er fylgst með Joseph Johnson matreiðslumanni í Los Angeles þar sem hann útskýrir hvað þarf að gera til að starfa á Michelin veitingastað...
Í dag hefst Bragð af Íslandi eða Taste of Iceland í Seattle þar sem íbúum er boðið upp á að upplifa íslenska menningu, en hátíðin hefst...
Þjóðverjar geta nú pantað flugvélamat frá LSG Sky Chefs beint heim í stofu. Fyrir þá sem hafa mikla löngun í að hafa flugvélamat í kvöldmatinn þá...