Jóhann Ingi Reynisson er yfirmatreiðslumaður á Rica Seilet hótelinu sem er eitt stærsta ráðstefnuhótel milli Bergen og Þrándheims í Noregi. Jóhann hefur verið er í samstarfi...
Kokkalandsliðið keppti í heita matnum í gær í Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg. Sex manna hópur úr Kokkalandsliðinu höfðu 6 klukkustundir til að...
Sænska Kokkalandsliðið keppti í dag í kalda matnum í heimsmeistarakeppni í matreiðslu í Lúxemborg og nú rétt í þessu var að berast þær fréttir að landsliðið...
Meðfylgjandi myndband gerði Sveinbjörn Úlfarsson frá ferðalagi Íslenska Kokkalandsliðsins til Lúxemborgar með allan farangurinn og uppsetningunni á eldhúsinu. Mynd og vídeó: Sveinbjörn Úlfarsson /Smári
Noregur keppti í kalda borðinu í dag á heimsmeistarkeppninni í Lúxemborg ásamt öðrum þjóðum. Noregur hefur verið mjög framanlega í keppninni, en Noregur lenti í 2....
Margt var um manninn bæði af framleiðendum og neytendum á Matarmarkaði Búrsins um helgina s.l. Þar komu saman um fimmtíu framleiðendur víðsvegar af landinu með bragðgott...
Á síðustu mánuðum hafa margir fjárfestar haft samband við Bændasamtök Íslands og lýst yfir áhuga á að kaupa fasteign og rekstur Hótel Sögu. Í ljósi þess...
Gary Usher matreiðslumaður í Norður-Englandi fór heldur betur öðruvísi leið til að fjármagna veitingastað sinn sem heitir Sticky Walnut, en hann setti af stað styrktarsöfnun á...
Barþjónaklúbburinn og Jim Beam blása til toddýkeppni á Kolabrautinni þann 25. nóvember nk. Toddý er áfengur kokteill sem er borinn fram heitur. Keppendur skulu blanda fimm...
Miklar framkvæmdir eru núna í gangi á nýju og glæsilegu fjögurra stjörnu hóteli sem heitir Apótek Hótel og er staðsett á horni Austurstrætis og Pósthússtrætis. Byggingin...
Nú á dögunum hélt nýi veitingastaðurinn Torfan opnunarteiti og mættu þar fjölmargir sælkerar. Torfan er í eigu Jóns Tryggva Jónssonar sem á einnig Lækjarbrekku og yfirmatreiðslumaður...
Landvernd, Kvenfélagasamband Íslands, Vakandi og Norræna húsið bjóða til málþings um matarsóun í tengslum við Nýtniviku Reykjavíkurborgar, þriðjudaginn 25. nóvember í Norræna húsinu. Markmið málstofunnar er...