Ég ákvað að mæta til Stokkhólms degi fyrr en keppnin hófst til að kíkja á borgina. Þessa fyrstu nótt gisti ég í gamla bænum og var...
Alls bárust 170 uppskriftir og voru þær allar mjög flottar og metnaðarfullar. Við þökkum öllum þeim sem skiluðu inn uppskrift kærlega fyrir þátttökuna. Erfitt var að...
Undanfarin 2 ár hefur veitingastaðurinn Slippurinn í Vestmannaeyjum endað sumarið á svokallaðri Haustveislu þar sem farið er í margrétta ferðalag um allt það besta sem haustið...
Kristinn Frímann Jakobsson matreiðslumeistari hjá Lostæti tók sér frí frá störfum og skellti sér á sjó dagana 25. mars til 25. apríl á bátnum Kleifaberg RE-70...
Nú í maí opnaði búst- og ísbarinn Joy við Vesturvegi 5 í Vestmannaeyjum sem býður upp á hollustu samlokur, boozt-drykki, ís, sælkeravörur frá Nicolas Vahé svo...
Feðgarnir Bjarni Finnsson og Baldur Bjarnason, ásamt fjölskyldum þeirra, hafa gert samning um að reka Hamborgarabúllu Tómasar í Noregi. Ef allt gengur samkvæmt áætlun er meiningin...
Evrópukeppni Bocuse d‘Or fór fram í Stokkhólmi dagana 7.-8. maí. Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumaður á Grillinu, keppti þar fyrir Ísland og náði sjöunda sætinu af 20 þátttökuþjóðum....
Við höfum ákveðið að loka Vínbarnum við Kirkjutorg 4. Vínbarinn mun opna á nýjum stað innan tíðar og þökkum fyrir þessi frábæru 14 ár og hlökkum...
Skipið sem sótt hefur verið um leyfi fyrir í Hafnarfjarðarhöfn og hýsir bæði hótel og veitingahús er gríðarlegt að stærð eins og sjá má á meðfylgjandi...
Hinn geysivinsæli VIP Hornafjarðarhumar er kominn í dreifingu hjá Humarsölunni fyrir sumarið 2014. VIP hornafjarðarhumarinn hefur verið gríðarlega vinsæll síðan að Humarsalan og Skinney Þinganes hófu...
Það var í hádeginu 2. maí sem ég ákvað að heimsækja einn af nýjustu stöðum borgarinnar en það var Kol á Skólavörðustíg og upplifa hvort Kári...
Það var núna í lok apríl mánaðar sem Örn Garðarsson matreiðslumeistari og veitingamaður á SOHO veitingum í Reykjanesbæ, bauð mér að koma og upplifa hvernig hann...