Sérstakur saksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Hendriki Birni Hermannssyni framreiðslumanni og Halldóri Leví Björnssyni fyrir fjársvik í tengslum við innflutning af 7.224 0,7 lítra...
Það er líf og fjör á veitingastaðnum Haust sem opnar á Fosshótel Reykjavík í júní, en framkvæmdir fer að ljúka enda stutt í opnun. Nafnið Haust...
Eins og flestum er kunnugt reið risaskjálfti yfir Nepal þann 25. apríl síðastliðinn og annar slíkur þann 12. maí. Fórnarlömbin telja hátt í 10 þúsund manns...
Kokkalandsliðið hefur hafið undirbúning fyrir Ólympíuleika í matreiðslu sem verða haldnir í október 2016 í Erfurt Þýskalandi. Þá hefur liðið verið endurskipað með nýjum liðsmönnum sem...
Miklar framkvæmir hafa verið gerðar á Veitingaskálanum Víðigerði sem staðsettur við þjóðveg 1 í Víðidal sem hefur nú fengið nafnið NorthWest Hotel & Restaurant. Allt gistirými...
Nú stendur yfir leynileg atkvæðagreiðsla í félögum iðnaðarmanna um hvort boða eigi allsherjarverkfall í kjaradeilu félaganna við Samtök atvinnulífsins. Atkvæðagreiðslunni lýkur kl. 10 1. júní. Þar...
Hilmar Þór Harðarson yfirmatreiðslumaður Stötvig Hotell í Larkollen í Noregi birti myndband á facebook sinni af hlaðborði sem hann bauð upp á þjóðhátíðardegi Norðmanna 17. maí s.l....
Björnsbakarí hefur bakað öll pylsubrauð fyrir Bæjarins Beztu Pylsur í 78 ár eða alveg frá stofnun matarvagnsins fræga. Nú síðustu árin hefur Gæðabakstur séð um að...
Nýi veitingastaðurinn Public House Gastropub sem staðsettur er við Laugaveg 24 hefur verið formlega opnaður með bráðabirgðaleyfi, en ástæðan fyrir því að leyfið hefur ekki fengist...
Á uppstigningadag 14. maí s.l., var haldið hið árlega karnival, sem heitir Opinn dagur á Ásbrú, og var þemað All American County Fair. Karnival er skemmtileg...
Úlfar Eysteinsson, matreiðslumaður og eigandi veitingastaðarins Þrír frakkar, verður ekki með á Fiskideginum mikla þetta árið og hefur ákveðið að sniðganga Dalvík endanlega eftir að hafnarstjórn...
Framkvæmdum miðar vel við nýja hótelið á Siglufirði, Sigló Hótel, en þó næst ekki að opna það þann 1. júní nk. eins og að hafði verið...