Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er nú haldinn í fjórtánda sinn. Frá upphafi hefur markmið hátíðarinnar verið að fólk komi saman, hafi gaman og borði fisk. Ennfremur er...
Íslandsstofa og Kokkalandsliðið hafa gert með sér samstarfsamning um að efla kynningu á Íslandi sem áfangastað og íslenskum matvælum á erlendum mörkuðum. Samstarfið hefur samlegð með...
Fjöldi fólks á Dalvík fékk matareitrun í fyrradag eftir að hafa borðað heimsendan mat frá veitingaeldhúsi sem rekið er á staðnum. Fulltrúar frá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra...
Grunnvörur í eldhúsið eru á frábæru verði hjá Garra í ágúst! Nú er því tækifæri fyrir stóreldhús, veitingastaði, mötuneyti og skólaeldhús að birgja sig upp af...
Ég er að gera þetta fyrir litlu krílin sem eru fangar í eigin líkama. Þegar við hlauparar erum komnir á vegginn má segja að við séum...
Brotist var inn í veitingastaðina Tryggvaskála og Kaffi krús á Selfossi með rúmlega viku millibili á síðustu dögum en sami rekstraraðili rekur staðina. Fyrra innbrotið átti...
Í nótt var brotist inn í veitingastaðinn Tryggvaskála á Selfossi. Rúða á bakhlið var brotin og þjófurinn skriðið þar inn. Hann hafði á brott sjóðsvél, að...
Hafið fiskverslun er sælkeraverslun sem sérhæfir sig í ferskum fiski og tilbúnum girnilegum réttum beint í ofninn eða á grillið. Þeir eru með tvær verslanir staðsettar...
„Kokkurinn fór í kleinu í gær þegar einn af gestunum okkar kallaði á hann fram til að knús’ann fyrir frábæran mat.“ , skrifar Íslenski Barinn á...
Humarsalan hefur verið starfrækt frá árinu 2004 og verið leiðandi þegar kemur að humarsölu innanlands. Smellið hér til að skoða tilboðin frá Humarsölunni.
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður er höfundur á þessari uppskrift sem heitir Pönnusteikt sjávarfang – Frutti di Mare. Uppskriftina er hægt að skoða með því...
Nýr Saffran veitingastaður hefur verið opnaður á Bíldshöfða og eru þeir orðnir 5 talsins, staðsettir í Glæsibæ, Álfheimum 74, Bíldshöfða 12, N1, Ártúnsbrekku í Reykjavík, Dalvegi...