Frá 13. til 20. september næstkomandi verður haldin Norræn matarhátíð í New York, þar sem norrænir matreiðslumenn sýna listir sínar á veitingastöðum víðsvegar um borgina. Í...
Eggert Kristjánsson hf. og Olitalia verða með kynningu á ólífuolíum frá Olitalia á Grand hótel í Háteigi A þriðjudaginn 26. ágúst n.k. kl. 14:30-16:00. Kynningin verður...
Allt sem þú þarft fyrir morgunverðarhlaðborðið og meira til. Kíktu á nýja bæklinginn hér: Morgunverðarbæklingur Hafðu samband við söludeild Garra í síma 5700 300 eða sendu...
Tugþúsundir mættu og gerðu sér glaðan dag á Reykjavik Bacon Festival á Skólavörðustígnum sem haldin var síðastliðna helgi. Það frábæra við beikon er að það fær...
Tilboðin gilda frá 18. ágúst til 24. ágúst 2014. Skelbrot, skelflettur humar, þorskhnakkar og fleira. Smellið hér til að skoða tilboðin frá Humarsölunni.
Á Dalvík er lítið kaffihús sem heitir Bakkabræður í höfuðið á bræðrunum þremur, Gísla, Eiríki og Helga, sem urðu frægir að endemum og sagt er frá...
Skellti mér á Café Flóru um daginn, til að smakka á matnum hjá þeim og upplifa þennan stað. Ég kom inn fékk mér sæti og var...
Á morgun laugardaginn 16 ágúst verður Krás, götumatarhátíðin þar sem boðið verður upp á götumat í Fógetagarðinum í Reykjavík, frá klukkan klukkan 13 – 18. Vídeó...
Keppnin um matreiðslumann ársins 2014 verður haldin í Hótel og Matvælaskólanum í Kópavogi helgina 19 -21 september næstkomandi. Keppnin verður með svipuðu sniði og undanfarin ár....
Tuttugu veitingastaðir í Stavanger voru með í keppninni um Aftenblads verðlaunin sem haldin var á Glad Mat matarhátíðinni og er sigur þeirra á Spiseriet glæsilegur. Allir...
Foss distillery sem framleiðir hina geisivinsælu líkjöra og snafsa, Björk & Birki, hefur útrás sína til Bandaríkjana. Öll tilskylin leyfi eru í höfn og undirbúningur á...
Matar- og fjölskylduhátíðin Reykjavík Bacon Festival verður haldin í fjórða sinn laugardaginn 16. ágúst nk. Veitingastaðir munu bjóða upp á fyrsta flokks beikoninnblásna rétti í bland...