Ísam Horeca í samstarfi við Belcolade hélt námskeið þar sem Stéphane Leroux fór vel og vandlega yfir höndlun súkkulaðis. Námskeiðið var vel sótt þann 28. maí...
Miðgarður er nýtt hótel og er staðsett á Laugavegi 120, en hótelið opnaði í byrjun júní. Á hótelinu eru 43 björt og glæsileg herbergi sem hafa...
DeYarmond sem er með franska matarbloggið Easy Bakery kom hingað til Íslands nú á dögunum, en áður en hún lagði af stað til Íslands gúglaði hún...
Landsliðskokkurinn Ylfa Helgadóttir sem á og rekur veitingahúsið Kopar sem staðsett er við gömlu höfnina á Geirsgötu 3 hitti heimsfræga meistarakokkinn Gordon Ramsay fyrir utan staðinn...
Eins og kunnugt er, þá keppti Sigurður Helgason í keppninni Bocuse d´Or og lenti í 8. sæti en 24 þjóðir tóku þátt í keppninni sem fram...
Jóhann Ingi Reynisson er kominn heim til Íslands eftir að hafa starfað 7 ár erlendis og nú síðast sem yfirmatreiðslumaður á Rica Seilet hótelinu og starfaði...
Sjónvarpskokkurinn og jafnlundarmaðurinn Gordon Ramsay er staddur hér á landi. Á visir.is segir að í gærkvöldi sást til hans spóka sig um á Apótekinu og framan...
Ísafold Restaurant sem staðsettur er á Þingholtsstrætinu í Reykjavík hefur að undanförnu verið að vinna að miklum breytingum og þar á meðal komin með nýjan matseðil...
Eigendur veitingahússins Vitans í Sandgerði hafa áhuga á að koma upp aðstöðu til þess að þyrlur með matargesti sem vilja koma fljúgandi geti lent við veitingastaðinn....
Fyrirtækið Rent fasteignir ehf. hefur hug á því opna gistihús og veitingastað í gamla Sparisjóðshúsinu í Njarðvík við Grundarveg 23. Búið er að senda erindi til...
Ég held að þú sért fyrsti Íslendingurinn sem ég afgreiði hérna, segir Stefán Þór Arnarson þegar hann réttir blaðamanni Morgunblaðsins ilmandi humarsúpu út um lúguna á...
Ég er búinn að banna starfsfólkinu að gefa börnunum nammi og mun ekki gera það sjálfur í framtíðinni heldur, segir Hafliði Ragnarsson bakari og konfektgerðarmaður í...