Nikka whisky kvöld verður haldið miðvikudagskvöldið 17. september á Slippbarnum. Við elskum whisky og við elskum að útbúa góðan mat. Þess vegna ætlum við að blása...
Flestir þekkja eitthvað til hins franska matreiðslumeistara Alain Ducasse sem er sá aðili sem hefur flestar Michelin stjörnur á bak við sig eða alls 21. Alain...
Sökum ónægrar þátttöku, hefur undirbúningsnefnd keppninnar í samráði við Klúbb Matreiðslumeistara ákveðið að fresta keppninni, Matreiðslumaður Ársins, um óákveðinn tíma. Að svo stöddu hefur ekki verið...
Borgin er nýr veitingastaður á Skagaströnd við Hólanesveg 11 þar sem Kántrýbær var áður til húsa. Rekstrareigandi er Þórarinn Br. Ingvarsson matreiðslumaður, áður hafði hann starfað...
Stærstu repjubændur landsins hyggjast setja íslenska matarolíu á markaðinn í vetur. Vel lítur út með uppskeru í haust. Örn Karlsson á Sandhóli í Meðallandi og tveir...
Skráningu í keppnina Matreiðslumaður ársins 2014 lýkur á morgun 12. september 2014 og verður dómarafundur haldin sama dag í Hótel og matvælaskólanum í MK klukkan 16:00....
Burger King í Japan mun á næstunni bjóða upp á Kuro Burger sem þýðir svartur hamborgari, en hægt verður að kaupa herlegheitin 28. september í tilefni...
Hver matreiðslumaður mun bjóða upp á 4. rétta matseðil sem verður hægt að fá pörun á víni, en matseðillinn kostar 110 pund í hádegi og 160...
Progastro er 5 ára af því tilefni bjóðum við 50% afslátt af völdum vörum, sjón er sögu ríkari. Þökkum frábærar móttökur síðastliðin ár. Verið velkomin í...
Heilsusamlegt haust með Ekrunni, erlendar kjúklingabringur á tilboði sem og frábær nýjun frá Verstegen – World Grill Marineringar. Smellið hér til að skoða september tilboðið....
Haugen-Gruppen ehf. heldur vínsýningu fimmtudaginn 11. september í veislusalnum Rúbín. Sýningin hefst kl. 17:00 og stendur til kl. 20:00. Á sýningunni verða kynnt heimsþekkt og leiðandi...
Framkvæmdir við stækkun á Fosshótel Húsavík eru hafnar og áætlað er að þeim ljúki eftir áramótin 2016. Miklar breytingar standa til, en herbergjum á hótelinu fjölgar...