Nú fer fram Super Final í heimsmeistaramóti barþjóna sem haldið er í Sofiu í Búlgaríu. Það eru sex lönd sem keppa um „Cocktail of the year“,...
Barþjónakeppnin „Finlandia Mystery Basket“ verður haldin fimmtudagskvöldið 22. október, klukkan 22 með fljótandi veigum á Lava barnum í Reykjavík. Keppnisfyrirkomulagið er skemmtilegt og öðruvísi en við...
Eitt af ferskari brugghúsum Norðurlanda tekur yfir dælurnar á Mikkeller & Friends Reykjavík. Næstkomandi föstudag, 16. október, mun Mikkeller & Friends Reykjavík á Hverfisgötu 12 blása...
Bruno keppti fyrir hönd Íslands í Flair í gær og komst ekki í 6 manna úrslit en stóð sig frábærlega. Stefán Ingi Guðmundsson mun keppa í...
Nú fer fram keppni í flair á heimsmeistaramóti barþjóna sem fram fer í sofiu í Búlgaríu keppnin hófst kl 07:00 á íslenskum tíma og verður til...
Nú fer fram Heimsmeistaramót barþjóna í Sofíu í Búlgaríu dagana 12. október til 15. október, keppendur eru 105 frá 57 löndum. Ísland á tvo fulltrúa í...
Iðnmeistarar eru afar ósáttir við að í drögum um starfsnám í skólum og á vinnustöðum á framhaldsskólastigi í ljósi laga um framhaldsskóla og hvítbókar menntamálaráðherra líti...
Á sunnudaginn 11. október næstkomandi verður haldið Norðurlandamót vínþjóna á Hótel Sögu og hefst keppnin klukkan 15.00. Þetta mót er eitt það sterkasta í evrópu og...
Bjarni Geir Alfreðsson, betur þekktur sem Bjarni „snæðingur“ og honum til aðstoðar Snorri Birgir Snorrason matreiðslumeistari bjóða upp á glæsilega Sviðamessu föstudaginn 16. október næstkomandi í...
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður hefur líkt og mörgum er kunnugt verið öflugur með upptökuvélina, en hann heldur úti feykiskemmtilegri YouTube-rás. Meðfylgjandi myndbönd hafa birst síðastliðnar vikur,...
Forkeppni verður haldin í Hótel- og matvælaskólanum miðvikudaginn 28. október næstkomandi. Fimm stigahæstu nemarnir í matreiðslu og framreiðslu komast áfram í keppni í verklegu þann 3....
Yfirmatreiðslumeistari á The River Cafe í London til 14 ára, Joseph Trivelli, tekur yfir eldhús Kolabrautarinnar 8.-11. október næstkomandi. Hann mun bera fram ítalskan mat eins...