Útgáfu Stóru alifuglabókarinnar eftir Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistara var fagnað í kaffihúsinu á Álafossi á dögunum, en í þessari glæsilegu bók fer meistarakokkurinn sannarlega á flug. Í...
Nú á dögunum bættust við nýir réttir á Café Paris matseðilinn og það verður nú að segjast að þeir eru girnilegir, eins og sjá má á...
Mikið verður um að vera á veitingastöðum CenterHotels um jólin. Á Ísafold Bistro – Bar og SPA verður dýrindis jólaseðill í boði og er seðillinn borinn...
Dökka Omnom súkkulaðið Madagascar 66% hlaut bronsverðlaun á International Chocolate Awards. Fyrr á árinu fékk Omnom sömu verðlaun fyrir Madagascar 66% í Evrópuúrvalinu og komust þ.a.l....
Jólafundur KM. Norðurland verður haldinn fimmtudaginn 11. desember á La Vita é Bella, mæting er klukkan 18:00. Jólafundurinn er haldinn með öðru sniði en venjulegir félagsfundir,...
Bjarni Gunnar Kristinsson hefur sett saman myndband sem sýnir Heimsmeistarakeppnina í Lúxemborg, en eins og kunnugt er þá lenti Íslenska Kokkalandsliðið í 5. sæti og er...
Tilboðið gildir frá 1. desember til 7. desember 2014. Bláskel-Íslandsskel 990 kr per kg + vsk Um Humarsöluna: Humarsalan hefur verið starfrækt frá árinu og verið...
Tímaritið Mens Journal hefur valið NORD veitingahús í Flugstöð Leifs Eiríkssonar fjórða besta veitingahús á flugvelli í heiminum og í fyrsta sæti í Evrópu. Sæmundur Kristjánsson,...
Við heimkomuna fékk Kokkalandsliðið skemmtilegar móttökur á Keflavíkurflugvelli þegar starfsmenn flugvallaþjónustunnar sprautuðu heiðursboga yfir flugvél Icelandair sem flutti liðið heim. Síðan biðu blóm og kampavín í...
Nú er það orðið ljóst, að Íslenska Kokkalandsliðið náði 5. sæti á Heimsmeistaramótinu í Lúxemborg og er þetta besti árangur Íslands hingað til. Innilega til hamingju...
Kokkalandsliðið náði þeim frábæra árangri að fá gull í bæði heita matnum og kalda borðinu á heimsmeistaramótinu í Lúxemborg. Við ætlum að fjölmenna og fagna liðinu...
Úrslit eru ljós í Heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg: sæti Singapúr Sæti Svíþjóð sæti Bandaríkin Að svo stöddu er ekki vitað hvaða sæti Íslenska kokkalandsliðið hreppti, en greint...