Sigurður Helgason yfirmatreiðslumeistari Grillsins er fulltrúi Íslands í Bocuse d´Or keppninni sem haldin verður dagana 27. og 28. janúar næstkomandi í Lyon í Frakklandi, en Sigurður...
Íslenska Bocuse d´Or teymið hefur gefið út vandað og glæsilegt myndband þar sem Sigurður Helgason, Rúnar Pierre Heriveaux aðstoðarmaður Sigurðar, Þráinn Freyr Vigfússon þjálfari og Sturla...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu var haldinn í nánu samstarfi við Barþjónaklúbb Íslands. Hér er hópurinn samankominn sem sá um þjónustuna á hátíðarkvöldverðinum. Fremst á myndinni...
Félag í forsvari hjónanna Tómasar Kristjánssonar og Sigrúnar Guðmundsdóttur hefur fest kaup á Laugarbakkaskóla í Miðfirði af Húnaþingi vestra. Um er að ræða skólahús, byggt á...
Haukur Víðisson matreiðslumeistari hefur selt nafnið Primo, heimasíðuna og facebook síðuna, en þetta staðfesti Haukur í samtali við veitingageirinn.is. Veitingahúsið Primo var staðsett við Grensásveg 10,...
Samþjöppun hefur orðið á bakkelsis markaðnum og hafa bakaríin færst á færri hendur. Þá hefur bökurum jafnframt fækkað og sífellt meira er flutt inn af brauði....
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður í Hörpu hefur sett saman skemmtilegt myndband sem sýnir á bak við tjöldin á Hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara. Sjón er sögu ríkari: ...
Veitingastaðurinn Teni var opnaður í nóvember s.l. af systrunum Lyia Behaga og Tsige Behaga, en þær eru báðar eþíópískar og hefur Tsige m.a. rekið veitingaþjónustu undanfarin...
Í gærkvöldi var Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara haldinn í Hörpu og komust færri að en vildu enda löngu orðið uppselt á kvöldverðinn. Mat-, og vínseðillinn var eftirfarandi:...
Sigurður Helgason yfirmatreiðslumeistari Grillsins er fulltrúi Íslands í Bocuse d´Or keppninni sem haldin verður dagana 27. og 28. janúar næstkomandi í Lyon í Frakklandi, en Sigurður...
Þau eru orðin mörg veitingahúsin og hótelin sem hafa opnað á árinu 2014. Í nær 20 ár hefur Veitingageirinn.is fylgst vel með veitingabransanum og fært ykkur...
Eftirfarandi listi sýnir tíu vinsælustu fréttir á árinu 2014. Að meðaltali er um 40 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði. 1. sæti Svona lítur...