Það var seint árið 2012 sem Jóhann Guðmundsson og Kjartan Vídó voru að vinna saman þegar sú hugmynd kviknaði hjá þeim félögum að skoða bruggun á...
Gjaldþrotaskiptum á félaginu X1050 ehf., sem áður hét Laundromat Reykjavík ehf., er lokið og ekkert fékkst greitt upp í kröfur sem alls námu rúmum 94 milljónum króna....
Bjórframleiðandinn BrewDog hefur birt allar bjóruppskriftir sínar á vefsvæði sínu svo áhugabruggarar fái notið þeirra. Á heimasíðu brugghússins segir annar stofnenda þess, James Watt frá því...
Hinn sívinsæli Matarmarkaður Búrsins verður haldinn í Hörpu helgina 5. – 6. mars næstkomandi. Um 40 smáframleiðendum koma víðsvegar að hlaðnir með ljúfmeti til sölu og...
Nú fer að styttast í hátíðina Reykjavik Bar Summit en hún verður haldin dagana 29. febrúar til 3. mars 2016 í miðborg Reykjavíkur. Hingað til lands...
Breski stjörnukokkurinn Jamie Oliver hefur verið á Íslandi á síðustu daga ásamt eiginkonu sinni, Jools. Kokkurinn hefur birt nokkrar myndir frá ferðinni á samfélagsmiðlum og í...
Flugbjörgunarsveitin á Hellu og Björgunarsveitin Dagrenning á Hvolsvelli tóku á móti sitt hvorum styrknum að upphæð 200.000 krónum frá Hótel Rangá í hádeginu í gær. Aðdragandi...
Í morgun var Michelin listinn yfir norðulöndin opinberaður við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn í Danmörku. Alls fengu 11 ný veitingahús stjörnu, fimm í Svíþjóð, fjögur í...
Dagana 29. febrúar – 3. mars 2016 verður Reykjavík Bar Summit haldið hátíðlegt í annað sinn í miðborg Reykjavíkur. Barþjónar frá flottustu börum í heimi munu...
KEX Hostel heldur hina árlegu íslensku bjórhátíð í fjórða sinn dagana 24.-27. febrúar. Hátíðin er haldin í tilefni af 27 ára afmælisdegi íslenska bjórsins, en þann...
Eigendur barsins sem átti að heita Dead Rabbit hafa ákveðið að breyta nafninu. Nafngiftin vakti hörð viðbrögð hjá eigendum samnefnds staðar í New York en möguleg...
Veitingageirinn er á Snapchat þar sem hægt er að fylgjast með á bakvið tjöldin hjá veitingabransanum. Það var í byrjun janúar sem að stofnaður var Snapchat...