Gistinætur á hótelum í janúar voru 161.400 sem er 35% aukning miðað við janúar 2014. Gistinætur erlendra gesta voru 87% af heildarfjölda gistinátta í mánuðinum en...
Sigurður Helgason keppti fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or keppninni sem haldin var í Lyon í Frakklandi dagana 27. – 28. janúar s.l. Í gær var...
Eins og kunnug er þá hlaut Atli Erlendsson, matreiðslumaður á Grillinu á Hóteli Sögu titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 í dag eftir skemmtilega lokakeppni í Hörpu. Annað...
Í dag fór fram úrslitakeppnin um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 í Hörpunni, en keppnin hófst í morgun klukkan 08:00 og lauk í dag klukkan 16:00....
Sigurvegari Food & Fun 2015 er Evan Ramsvik en hann var gestakokkur á DILL Restaurant, í öðru sæti varð Heikki Liekola gestakokkur á Sjávargrillinu og í þriðja...
Samhliða Food & fun keppninni var haldin Reyka Vodka kokteilkeppni, en eftirtaldnir veitingastaðir höfðu sinn fulltrúa í keppninni Grillið á Hótel Sögu, Kjallarinn, Kolabrautin, KOPAR og...
Úrslitakeppni um Matreiðslumann ársins 2015 hófst í morgun klukkan 08:00 í morgun fyrsti keppandi skilar fyrsta rétti 3 tímum síðar eða klukkan 11:00. Keppendur eru þeir...
Það styttist í opnun á Ameríska barnum við Austurstræti 8 þar sem Thorvaldsen var áður til húsa. Það eru bræðurnir Hermann og Ingvar Svendsen sem standa...
Dagana 17. – 19. febrúar sl. gerði Neytendastofa athugun á ástandi verðmerkinga í 46 bakaríum á höfuðborgarsvæðinu. Athugað var hvort verðmerkingar væru í lagi í borði,...
Mikkeller & Friends er ný krá við Hverfisgötu 12, en hún opnaði formlega nú í vikunni og myndaðist löng biðröð bjórunnenda fyrir utan kránna og talsverð...
Heimildamynd um Bocuse d´Or keppnina, þar sem Þorsteinn J. fylgdi eftir Sigurði Helgasyni keppanda og hans fylgdarliði, verður sýnd á RÚV 1. mars næstkomandi klukkan 20:15....
Nýr og ferskur veitingastaður opnaði í dag við Gömlu höfnina í Reykjavík. Í Verbúð 11 er aðaláherslan lögð á fjölbreytta fiskrétti, þótt einnig megi finna afbragðs...