Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og eigandi af veitingastöðunum Slippurinn í Vestmannaeyjum og Matur og Drykkur verður næstu tvær vikunnar með POP-up í London á veitingastaðnum Carousel...
Óáfeng kokkteilkeppni var haldin nú á dögunum á barnum Tívolí og tóku 10 barþjónar þátt í keppninni. Keppnisfyrirkomulag var að keppendur völdu úr grunnhráefni sem var...
Stjörnukokkurinn Jamie Oliver var veitt við hátíðlega athöfn í London verðlaun fyrir baráttu sína að innleiða jákvæðar og heilsusamlegar matarvenjur. Það eru samtökin Sustainable Restaurant Association...
Nýr veitingastaður opnaði nú á dögunum sem ber heitið Skuggi Italian bistro og er staðsettur í Skugga hótelinu á Hverfisgötu 103 í Reykjavík. Skugga Hótel er...
Þessa dagana eru miklar framkvæmdir á jarðhæð JL hússins en unnið er að því að standsetja veitingastaðinn Bazaar. Á hæðunum fyrir ofan verður Oddsson sem er...
Matarkjallarinn er nýr veitingastaður í veitingaflóru miðborgar Reykjavíkur, en hann er staðsettur við Aðalstræti 2. Eigendur eru þeir Lárus Gunnar Jónasson, Gústav Axel Gunnlaugsson, Guðmundur Hansson,...
Aðalfundur og árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara var haldin á Akureyri 12. mars s.l. Aðalfundurinn fór fram á Strikinu með hefbundin aðalfundastörf. Garðar Kári landsliðkokkur sá um að...
Í dag opnar nýr spennandi Gastropub í Fálkahúsinu, Hafnarstræti 1-3. Eigendur eru sami hópur og stendur á bak við vinsælu veitingahúsin Tapasbarinn, Sushi Samba og Apotek...
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar hefur soðið saman virkilega skemmtilegt myndband með myndum frá Guðjóni Steinssyni matreiðslumeistara og klippum úr snapchat-i veitingageirans sem sýna bæði Kokkur...
Einn af okkar metnaðarfullu barþjónum á Íslandi Leó Ólafsson fjallar hér um hvað gestir á veitingastöðum skiptir máli og hversu mikilvægt er að hafa góða leiðtoga...
Fyrsta Goût de France eða Góða Frakkland var haldin í fyrra og verður hún endurtekin á mánudaginn 21. mars næstkomandi og er ætlunin að hún verði...
Lífræna súrdeigsbakaríið Brauð & co á Frakkastíg hefur formlega verið opnað og býður upp á nokkrar týpur af súrdeigsbrauði, rúnstykki og croissant, vínarbrauð úr íslensku smjöri...