Kaffibarinn tapaði 1,2 milljónum króna á árinu 2015. Eigið fé í árslok nam 68,9 milljónum króna. Rekstrarhagnaður án afskrifta, fjármunatekna og fjármagnsgjalda (EBITDA) nam tæpum 13...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um eftirfarandi innkallanir í júlí í gegnum evrópska viðvörunarkerfið RASFF sem vert er að vekja athygli neytenda á. Ekki er vitað til...
Reykjavík Bacon Festival hefur stækkað ört ár frá ári. Í fyrra komu um 50 þúsund manns á hátíðina. Í dag 13. ágúst verður 6. beikonhátíðin haldin...
Hagnaður Nautafélagsins, sem heldur utan um rekstur Hamborgarafabrikkunnar, dróst saman um 62 prósent á síðasta ári og nam 8,7 milljónum króna miðað við 23 milljóna króna...
Miklar framkvæmdir hafa verið gerðar á Þrastalundi í Grímsnesi og er veitingastaðurinn glæsilegur að sjá. Það eru þeir félagar Kristinn Gíslason og Sverrir Eiríksson sem eru...
Það má reikna með því að Burro og Pablo Discobar verða saman einn vinsælasti áfangastaður Reykjavíkur og lífssprauta í veitingaflóru bæjarins með framandi réttum og einstöku...
Vegagerðin gaf út tilkynningu þess efnis að yfir 33.000 manns hafi heimsótt Dalvíkurbyggð þessa þrjá daga sem hátíðin Fiskidagurinn mikli stóð yfir, þá er ótalinn allur...
Stefnt er að því að opna veitingastaðinn Dirty burger & ribs í gömlu Aðalstöðinni við Hafnargötu í Reykjanesbæ við hlið Domino’s. Staðurinn mun opna í lok...
Nú á dögunum opnaði nýr veitingastaður á Selfossi sem býður upp á hollan mat sem bæði er hægt að borða á staðnum og taka með. Staðurinn...
Gunnar Karl Gíslason matreiðslumaður flutti í byrjun árs til New York til þess að opna veitingastaðinn Agern ásamt hinum danska frumkvöðli og sjónvarpsmanni Claus Meyer. Agern...
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er nú haldinn í 16. sinn dagana 5. til 7. ágúst 2016 á Dalvík. Frá upphafi hefur markmið hátíðarinnar verið að fólk komi...
„Þetta er bara allt of algengt, bæði kynferðisleg áreitni og bara misrétti, er ótrúlega algengt í þessum bransa,“ segir Vigdís Ósk Howser í samtali við mbl.is....