„Ég er líklega eini handa- og fótalausi veitingamaðurinn í Noregi,“ segir Grímur Th. Vilhelmsson í samtali við norska dagblaðið Glåmdalen AS, en það er Dv.is sem...
Local Food festival, matarmenningarhátíðin á Norðurlandi fór fram í Íþróttahöllinni á Akureyri á laugardaginn s.l. Tilgangur hátíðarinnar er að vekja athygli á Norðurlandi og þeirri miklu...
Kokkalandsliðið æfir nú stíft fyrir Ólympíuleika í matreiðslu sem fram fara í Þýskalandi síðar í mánuðinum. Önnur keppnisgreinin er kalt borð eða Culinary Art Table þar...
Í dag hófst Food & Fun hátíðin í Turku í Finnlandi og stendur yfir til sunnudaginn 9. október. Íslensku keppendurnir á hátíðinni hafa yfirtekið Snapchat Veitingageirans...
Japanska Mochi, sem er hrísgrjónakaka, er jafnan barin með hendinni við gerð deigsins og kallast sú aðferð Mochitsuki. Mochi meistarinn Mitsuo Nakatani sýnir hér með tilþrifum...
Veitingastaður og kaffitería Perlunnar munu hætta starfsemi um áramótin og mun Kaffitár koma í staðinn, en þetta kemur fram á vef Morgunblaðsins. Kristbjörg Edda Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri...
Veitingastaðurinn Texture býður upp á íslenskt þema aðeins í nokkra daga þar sem boðið verður upp á fimm rétta kvöldverð og parað með sérvöldu víni. Það...
Pinot noir er rauðvínsþrúga og er ræktuð um allan heim en hún er talin erfiðari í ræktun en mörg önnur yrki. Þrúgan er mjög móttækileg fyrir...
Nú í vikunni fór fram World Class barþjónakeppnin í Miami þar sem Andri Davíð Pétursson keppti fyrir hönd Íslands og stóð sig frábærlega vel. Skrunið niður...
Ísbúðin Ísleifur heppni hefur vakið mikla athygli fyrir gott og ferskt bragð hvar sem ísinn hefur verið í boði. Búðin er raun og veru ekki í...
Viktor Örn Andrésson mateiðslumaður sem keppir fyrir hönd Íslands í janúar hefur fengið úthlutaðan keppnisdag og eldhús í Bocuse d´Or. Keppnin fer fram dagana 24. og...
Kokkalandsliðið sýnir keppnisrétti fyrir Ólympíuleika í matreiðslu í flokknum „Kalt borð/Culinary art“ í Smáralindinni á morgun laugardaginn 1. október frá klukkan 12:00 – 17:00. Kokkalandsliðið keppir...