Matseðill síðasta kvöldverðarins sem framreiddur var farþegum á fyrsta farrými óheillaskipsins Titanic var sleginn á tæpa 119 þúsund dollara, eða 15,6 milljónir íslenskra króna á uppboði...
Það var glatt á hjalla hjá meðlimum í Klúbbi matreiðslumeistara þegar þeir hittust á fundi nú í byrjun nóvember, en góð þátttaka var á fundinum. Fundurinn...
Mikkeller & Friends Reykjavík blæs til stórveislu í dag föstudaginn 6. nóvember þar sem jólabjórar Mikkeller og To Øl verða opinberaðir. Alls verða níu jólabjórar á...
Nautafélagið ehf., sem heldur utan um rekstur Hamborgarafabrikkunnar, hagnaðist um 23 milljónir króna á síðasta ári. Hagnaðurinn jókst um tæpar fimm milljónir króna milli ára. Hluthafar...
Sýningin Stóreldhúsið var haldin í Laugardalshöll nú í endann október og má með sanni segja að hún var mögnuð í alla staði. Boðið var uppá mjög...
Grand Hótel Reykjavík fékk Svansvottun sína endurnýjaða á ráðstefnu á vegum Ríkiskaupa sem haldin var á hótelinu fyrr í dag þriðjudaginn 3. nóvember. Að þessu sinni...
Aðalfundur Barþjónaklúbbsins fór fram miðvikudagskvöldið 28. október á veitingastaðnum Einari Ben. Venjuleg aðalfundarstörf voru á dagskrá að auki stjórnarkosning. Kosið var um forseta Barþjónaklúbbsins til tveggja...
Reykjavík Coctail Club verður hleypt af stokkunum í kvöld, þriðjudagskvöld 3. nóv., með kokteilpartíi á Bergsson RE úti á Granda. Kokteilamenningin hefur verið endurvakin og nú...
Ölgerðin hefur gert samning við Carlsberg um að taka við framleiðslu og sölu á vörumerkinu frá og með fyrsta janúar 2016. Carlsbergbjór hefur verið framleiddur af...
Eins og fram hefur komið þá fór fram keppnin Eftirréttur ársins í gær fimmtudaginn 29. október og stóð frá kl. 9:00 – 15.30 á sýningunni Stóreldhús...
Saga Gríms Th. Vilhelmssonar er lyginni líkust. Síðan hann kom til landsins frá Svíþjóð í byrjun árs 2014 hefur hann rekið nokkra veitingastaði á Suðurnesjum, til...
Fyrsta Stóreldhúsasýningin var haldin á Grand Hótel árið 2005. Síðan hafa þessar glæsilegu sýningar verið haldnar annað hvert ár bæði á Grand og síðasta sýning var...