Gengið hefur verið frá sölu á veitinga- og skemmtistöðunum Kaffi Krók, Mælifelli og Ólafshúsi á Sauðárkróki. Það eru þau Selma Hjörvarsdóttir og Tómas Árdal sem kaupa...
Nú á dögunum var haldin skemmtileg matreiðslukeppni um borð í bátnum Ilivileq (gamla Skálabergið) í eigu Artic Prime Fishers sem nú er á grálúðuveiðum. Það var...
Í byrjun árs festi félag í forsvari hjónanna Tómasar Kristjánssonar og Sigrúnar Guðmundsdóttur kaup á Laugarbakkaskóla í Miðfirði af Húnaþingi vestra. Þau hjónin eru vel að...
Jim Beam og Barþjónaklúbburinn standa fyrir Whiskey Sour keppni miðvikudaginn 25. nóvember. Staðsetning er Bryggjan Brugghús og hefst keppni kl. 20:00. Keppendur blanda 4 drykki með...
Í mars á næsta ári opnar nýr og spennandi Gastropub í Fálkahúsinu, Hafnarstræti 1-3, í húsnæðinu sem nú hýsir veitingahúsið Tabascos. Staðurinn mun heita því skemmtilega...
Gríðarlega vel tókst til þegar Skemmtikvöld Kótilettuklúbbs Suðurnesja var haldið í Offanum í Reykjanesbæ á föstudaginn s.l. Heiðurinn og hugmyndina að kvöldinu átti göngugarpurinn Sigvaldi Arnar...
Nú rétt í þessu var veitingahúsið Fiskfélagið að birta myndband á facebook síðu sinni þar sem jólamatseðill er auglýstur sem ber heitið Sleðaferðalagið. Herlegheitin byrja 19....
Hönnuður heimasíðu kaffihússins Stefnumót í Reykjanesbæ hefur breytt heimasíðu fyrirtækisins og er þar nú einungis að finna texta sem segir að síðan muni ekki lengur þjóna...
Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema fór fram þriðjudaginn 3. nóvember sl. í Hótel- og matvælaskólanum. Auglýst var eftir þátttakendum og samtals sóttu 20 nemar um að fá...
Fyrir þremur vikum síðan byrjaði veitingastaðurinn Haust sem staðsettur er í nýja Fosshótelinu í Þórunnartúni að bjóða upp á hádegisverðarhlaðborð . Matseðlar á Haust eru bundnir...
Framkvæmdir á Strandgötu 75 í Hafnarfjarðarbæ er í fullum gangi en stefnt er að opna nýjan veitingastað í því húsnæði í desember næstkomandi. VON mathús &...
Jakob Már Harðarson er borinn og barnfæddur Keflvíkingur. Hann ákvað árið 1985 að læra til þjóns. Í dag starfar hann sem yfirþjónn á veitingastaðnum Lava í...