Fyrsti veitingastaður Lemon utan Íslands verður opnaður í París þann 1. mars næstkomandi. Eva Gunnarsdóttir er með sérleyfið fyrir staðnum en hún flutti til Parísar fyrir tíu...
VON mathús er með Snapchat veitingageirans og hefur verið hægt að fylgjast með keyrslunni og dagleg störf hjá starfsfólkinu og greinilega mikið að gera á nýja...
Bjarni Gunnar Kristinsson og Guðjón Þór Steinsson matreiðslumenn voru með myndavélina á lofti á Hátíðarkvöldi Klúbbs matreiðslumeistara sem haldin var á Hilton Hótelinu í Reykjavík laugardaginn...
Þann 31. janúar næstkomandi verður haldin keppnin Vínþjónn Íslands 2016. Þemað verður allur heimurinn þ.e.a.s. skriflegt próf, blindsmökkun á léttu og sterkum vínum, umhelling, matar og...
Axel Þorsteinsson er bakari og konditor að mennt en hann verður með Snapchat veitingageirans næstu daga. Axel starfar sem konditor á vinsæla veitingastaðnum Apotek Restaurant og...
Barþjónaklúbbur íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilhátíð Reykjavík Cocktail Weekend í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 3. – 7. febrúar n.k. Hátíðin...
Hagar, sem reka meðal annars Hagkaup og Bónus, undirbúa nú heildsölu áfengis. Þetta staðfestir Finnur Árnason, forstjóri Haga við RÚV. Hann segir slíkt hafa verið til...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn laugardag 9. janúar s.l. á Hilton Reykjavík. Gestirnir voru um 350, kokkarnir 100 stk og 60 þjónar. Fyrir kvöldið voru gerðar...
Íris Björk Óskarsdóttir bakari er með Snapchat veitingageirans næstu tvo daga og hóf í morgun með girnilegum myndum og myndböndum af bollakökum, Oreo, Gunnies hnallþórum og...
Rúmlega aldargamall bjór, sem fannst í Kanada á síðasta ári, var drykkjarhæfur en ekki sérstaklega góður að sögn vísindamanns sem smakkaði hann. Bjórinn fannst á hafsbotni...
Eins og kunnugt er þá er Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður með Snapchat veitingageirans og ætlar sér að vera með góða umfjöllun á Hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara sem...
Icelandic Chefs yearly gala dinner is an event making culinary history for 29 yrs. Specially designed plates are a crucial part of the experience. Thank you...