Líkt og undanfarin ár verður haldin nemakeppni í bakstri og verður hún með svipuðu sniði og áður. Það er bakaradeild Hótel og matvælaskólans í MK, Kornax,...
Jörgensen Kitchen & Bar er nýr og spennandi veitingastaður staðsettur á Laugavegi 120. Matseðilinn á Jörgensen er spennandi hugarflug yfirmatreiðslumeistarans; Jóhanns Inga eins og sjá má...
Eins og fram hefur komið þá verður Snapchat veitingageirans á Food & Fun og Reykjavík Bar summit þessa vikuna. Í morgun (mán. 29. feb.) byrjaði Kol...
Það verður sannkallað brjálað stuð næstu daga en í kvöld hefst opnunarpartýið hjá Reykjavik Bar Summit og stendur hátíðin yfir til 3. mars næstkomandi í miðborg...
Það verður nóg um að vera í komandi viku en tvær hátíðir verða haldnar, Food & Fun og Reykjavík Barsummit. Fjölmargir gestir verða með Snapchat veitingageirans...
Grillmarkaðurinn hefur keypt hlut í Skúla Craft Bar. Þetta staðfestir Hrefna Rósa Sætran, eigandi Fisk- og Grillmarkaðarins við visir.is. „Þeir voru þrír sem áttu barinn og...
Fjárfestar áforma nokkurra milljarða króna fjárfestingu í hótelum í Hveragerði á næstu árum. Gangi áformin eftir munu Hvergerðingar, sem eru um 2.400 talsins, geta hýst að...
Hópur sem Jóhannes Stefánsson veitingamaður, kenndur við Múlakaffi, og Jón Axel Ólafsson útvarpsmaður eru hluti af hefur uppi áform um að opna háloftaveitingastað á Klambratúni...
Það var seint árið 2012 sem Jóhann Guðmundsson og Kjartan Vídó voru að vinna saman þegar sú hugmynd kviknaði hjá þeim félögum að skoða bruggun á...
Gjaldþrotaskiptum á félaginu X1050 ehf., sem áður hét Laundromat Reykjavík ehf., er lokið og ekkert fékkst greitt upp í kröfur sem alls námu rúmum 94 milljónum króna....
Bjórframleiðandinn BrewDog hefur birt allar bjóruppskriftir sínar á vefsvæði sínu svo áhugabruggarar fái notið þeirra. Á heimasíðu brugghússins segir annar stofnenda þess, James Watt frá því...
Hinn sívinsæli Matarmarkaður Búrsins verður haldinn í Hörpu helgina 5. – 6. mars næstkomandi. Um 40 smáframleiðendum koma víðsvegar að hlaðnir með ljúfmeti til sölu og...