Röð hafði myndast fyrir utan bensínstöð Orkunnar á Fitjum í Reykjanesbæ eftir hádegi í dag þegar Dunkin´ Donuts og Ginger staðir voru opnaðir inni í 10-11...
Saltfiskhátíðin í Ilhavo í Portúgal er sú stærsta sinnar tegundar þar í landi. Búist er við rúmlega 200.000 gestum á hátíðina þá fimm daga sem hún...
Hráefni úr héraði, bjór, klassískir kokteilar í nýjum búningi og lífrænir drykkir er á meðal kokteila sem eru vinsælastir í dag í kokteilbransanum samkvæmt skoðanakönnun sem...
Þrír ættliðir standa á bak við ísbúðina Herdísi sem opnar á næstunni við Rauðarárstíg. Um er að ræða gelato- og sorbetto-ís í hinum ýmsum útgáfum en...
Ef þú vilt horfa á ristað brauð þitt og sleppa því að horfa út um gluggann til að vita hvernig veðrið er, þá er Toasteroid málið....
Ruby Tuesday mun loka um 95 af veitingastöðum sínum, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Veitingahúsakeðjan rekur 724 Ruby Tuesday veitingastaði í 44...
Kaffibarinn tapaði 1,2 milljónum króna á árinu 2015. Eigið fé í árslok nam 68,9 milljónum króna. Rekstrarhagnaður án afskrifta, fjármunatekna og fjármagnsgjalda (EBITDA) nam tæpum 13...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um eftirfarandi innkallanir í júlí í gegnum evrópska viðvörunarkerfið RASFF sem vert er að vekja athygli neytenda á. Ekki er vitað til...
Reykjavík Bacon Festival hefur stækkað ört ár frá ári. Í fyrra komu um 50 þúsund manns á hátíðina. Í dag 13. ágúst verður 6. beikonhátíðin haldin...
Hagnaður Nautafélagsins, sem heldur utan um rekstur Hamborgarafabrikkunnar, dróst saman um 62 prósent á síðasta ári og nam 8,7 milljónum króna miðað við 23 milljóna króna...
Miklar framkvæmdir hafa verið gerðar á Þrastalundi í Grímsnesi og er veitingastaðurinn glæsilegur að sjá. Það eru þeir félagar Kristinn Gíslason og Sverrir Eiríksson sem eru...
Það má reikna með því að Burro og Pablo Discobar verða saman einn vinsælasti áfangastaður Reykjavíkur og lífssprauta í veitingaflóru bæjarins með framandi réttum og einstöku...