Veitingastaðurinn Anna Jóna sem staðsettur er á jarðhæð Tryggvagötu 11 í Reykjavík kveður fyrir fullt og allt, en þetta staðfestir athafnamaðurinn Haraldur Ingi Þorleifsson, eigandi staðarins,...
Starfsfólk Ráðhúss Reykjavíkur atti kappi í brauðtertugerð nú í vikunni og var þemað sjálf Tjörnin í Reykjavík. Útfærslur voru af ýmsu tagi og svo sannarlega enginn...
Veitingastaðir eiga fullt í fangi með að þjálfa þjóna og hefur því Margrétar Reynisdóttur eigandi gerumbetur.is framleitt kennslumyndbönd á ensku og íslensku um árangursríka sölutækni og...
Hinrik Örn Lárusson nýkringdur Kokkur Ársins verður með Pop-Up á Brasserie Aski laugardaginn 4. maí þar sem hann býður upp á glæsilegan fimm rétta matseðil. Hinrik...
Nú standa yfir framkvæmdir á nýju kaffihúsi sem staðsett verður í Salthúsinu í Síldarminjasafni Íslands á Siglufirði. Salthúsið er 18. aldar hús sem safnið hefur verið...
Seinni keppnisdagur fór fram í dag í norrænu nemakeppninni í matreiðslu og framreiðslu, en hún er haldin að þessu sinni í Helsinki. Dagurinn byrjaði snemma þar...
Íslensku keppendurnir og fylgdarmenn ferðuðust til Helsinki á sumardaginn fyrsta og gekk ferðin mjög vel. Það var ekki sumar sem tók á móti liðinu heldur falleg...
Fimmtudaginn 18. apríl sl. var National Brewing Museum í bænum Kostelec nad Černými lesy í Tékklandi vígt við hátíðlega athöfn og voru þau Edda Björk Jónsdóttir...
Matvælastofnun vill vara við neyslu á tveimur lotum af brauðskinku frá Stjörnugrís vegna gruns um listeríu. Fyrirtækið hefur innkallað skinkuna í samráði við Matvælastofnun. Innköllunin á...
Alþjóðlega sjávarútvegssýningin Seafood Expo Global í Barcelona á Spáni opnaði í gær, 23. apríl. Sýningin er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum á sviði veiða, vinnslu...
Það eru fjörutíu ár síðan hið forna veitingahús Le Manoir aux Quat’Saisons í Bretlandi opnaði. Veitingastaðurinn var fyrst opnaður 17. mars á degi heilags Patreks árið...
Norræna Nemakeppnin í framreiðslu og matreiðslu verður haldin í Helsinki dagana 26. og 27. apríl næstkomandi. Tveir keppendur í hvorri grein keppa saman sem lið. Framreiðslunemarnir...