Það styttist óðfluga í opnun á veitingastaðnum Sumac sem staðsettur er við Laugaveg 28, í sama húsi og nýja ION-Hótelið. Eins og fram hefur komið þá...
Gunnar Páll Rúnarsson, eða Gunni Palli eins og hann jafnan er kallaður opnaði nýverið vínbarinn Port 9 við Veghúsastíg 9 en honum hefur tekist að lækka...
Nú á dögunum hlaut veitingastaðurinn Þrír Frakkar verðlaunin „Experts’ Choice Award“ og einnig „Best of Reykjavik“ frá TripExpert. TripExpert byggir dóma sína á matgæðingum og blaðamönnum...
Nú hefur það færst í tísku að sniðganga glúten í daglegri neyslu en vísindamenn hafa samkvæmt nýrri rannsókn varað við því að það gæti aukið líkur...
Norðurlandaþing matreiðslumanna í borginni Lahti í Finnlandi var haldin dagana 8. til 11. júní s.l. Fjölmargar keppnir voru haldnar á þinginu, en þar kepptu þrír íslenskir...
Umferðaróhapp var í Reykjavík laust eftir klukkan tíu í morgun þegar varningur féll úr flutningabifreið í slaufinni í gatnamótum Réttarholtsbrautar og Miklubrautar. Var bíllinn með fullan...
Issi kokkur, eða Jóhann Issi Hallgrímsson hefur opnað matarvagn í Grindavík ásamt eiginkonu sinni Hjördísi Guðmundsdóttur. Matarvagninn heitir Issi – Fish & Chips og er staðsettur...
Keppnin um besta vínþjón Evrópu og Afríku var nýlega haldin í Vínarborg. Fyrir Íslands hönd keppti Þorleifur Sigurbjörnsson, Vínþjónn Íslands 2016. Tolli, eins og hann er...
Í gærkvöldi fór fram aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands B.C.I. í kjallaranum á Hard Rock við Lækjargötu. Á fundinum var síðasta tímabil stjórnarinnar gert upp og kosin var...
Súkkulaðigerðin Omnom hlaut þrenn verðlaun nú á dögunum yfir skandinavísk súkkulaði, en verðlaunaafhendingin var haldin við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn. Omnom súkkulaðið Lakkrís + Sea Salt...
Borg Brugghús heimsótti nýverið kollega sína hjá Voss Bryggeri í Hordaland í Noregi í þeim tilgangi að fremja norskt/íslenskt samstarfsbrugg. Þar brutu brugghúsin í sameiningu blað...
Á Norðurlandaþingi NKF í Lahti var Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumeistari, félagi í Klúbbi matreiðslumeistara sæmdur Cordon Rouge orðu samtakanna. Bjarni er 11. meðlimur Klúbbs matreiðslumeistara sem...