Í gær greindi Morgunblaðið frá því að áform séu um opnun 30 nýrra veitingahúsa í miðborg Reykjavíkur á næstu misserum. Þessi nýju veitingahús munu eðli málsins...
Veitingastaðurinn Sumac verður með Pop Up í kvöld föstudaginn 7. júlí og á morgun laugardaginn 8. júlí, en staðurinn er staðsettur við Laugaveg 28. Snapchat veitingageirans...
Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er staddur hér á landi og snæddi á veitingastaðnum Essensia í gærkvöldi. Ekki er vitað hve lengi Gordon ætlar að dvelja hér eða...
Eldur braust út í morgun í nýrri viðbyggingu í verslunarmiðstöðinni The Avenues í Kúveit þar sem framkvæmdir standa yfir. Bakarinn & konditorinn Axel Þorsteinsson, sem starfar...
Samlokubarinn er nýr veitingtastaður sem staðsettur er í Krónunni í Lindum í Kópavogi. Eigandi er Valþór Sverrisson, betur þekktur sem Valli hjá 24 Iceland. Staðurinn sem...
Nemum í bakaraiðn hefur fækkað á síðustu árum. Ástæðan er einkum sú að erfitt getur reynst að komast á samning hjá meistara. „Nemum í bakaraiðn hefur...
Hrefna Rósa Sætran kokkur og einn af eigendum Skúla Craft Bar fjárfesti ásamt félögum sínum í matarvagni en slíkar gúmmelaðikerrur njóta mikilla vinsælda um þessar mundir....
Keppnin um titilinn „Kokteilbar Stykkishólms“ verður haldin í annað sinn næstkomandi helgi 6. – 8. júlí 2017 og verða þátttakendur allir helstu veitingastaðir og barir í...
Landssamband bakarameistara, LABAK, hefur afhent styrktarfélaginu Göngum saman styrk að upphæð 1 milljón króna sem safnaðist með sölu á brjóstabollum í maí síðastliðnum. Sala á brjóstabollum...
Á heimasíðu veitingastaðarins Bambus við Borgartún 16 er hægt að skoða matseðillinn, en hann inniheldur fjölmarga rétti. Verðlagið á súpunum, forréttunum og kjötréttunum er sem gengur...
Á dögunum opnaði nýr veitingastaður, Brikk við Norðurbakka 1 á jarðhæð en staðurinn hefur fengið mjög góðar viðtökur. Brikk sameinar bakstur og eldamennsku með úrvali af...
Níundi af tíu kaupmönnum á Hlemmi er hinn spánýi Kröst, grill og vínbar sem rekinn er af matreiðslumanninum Böðvari Lemacks, en hann sleit kokkaskónum á Argentínu...