Meistarafélag kjötiðnaðarmanna heldur nú í fyrsta sinn keppnina „Besta skinka Íslands 2018“ og er hún í tveimur áföngum. Fyrsti áfangi var undankeppnin en hún var haldin...
Hér er hægt að skoða diskana úr keppninni Eftirréttur Ársins og Konfektmoli Ársins 2017 sem Garri hélt í Laugardalshöll. Ásgeir Sandolt (Brennda Brauðið) fór með sigur...
Bocuse d´Or Akademía Íslands er stolt að kynna Bjarna Siguróla Jakobsson sem næsta kandídat Íslands í Bocuse d´Or Europe sem fram fer í Turin Ítalíu 11....
Úrslit eru ráðin í keppninni Eftirréttur Ársins 2017 sem Garri hélt nú í áttunda sinn í Laugardalshöll í gær fimmtudaginn 26. október 2017. Í ár var...
Í dag fór fram stórsýningin Stóreldhúsið 2017 í Laugardalshöllinni og er hún einnig haldin á morgun föstudaginn 27. október frá klukkan 12.00 til 17.00. Sýningin er...
Bocuse d´Or Akademía Íslands hefur valið næsta Bocuse d´Or kandídat og mun Bjarni Siguróli Jakobsson keppa fyrir Íslands hönd í forkeppni Bocuse d´Or í Turin, Ítalíu...
Björn Ingi Björnsson yfirmatreiðslumaður á Nauthól, hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að útlendingastofnun hafi ákveðið að vísa matreiðslunemanum Chuong Le Bui úr landi, en...
Andri Davíð og Jónas Heiðarr sigurvegarar World Class á Íslandi ætla að hittast á sunnudaginn næstkomandi á Geira Smart og hræra og hrista drykki fyrir gesti...
Nostra er nýtt veitingahús fyrir vandláta í miðborginni þar sem áhersla er lögð á ferskt, íslenskt hráefni framreitt að skandínavískum sið í bland við það besta...
Í dag setur brugghúsið The Brothers Brewery í dreifingu kosningabjórinn Þrasa. Þrasi kom fyrst í sölu fyrir síðustu Alþingiskosningarnar 2016 og gerðu strákarnir í The Brothers...
Kristín Birgitta Gunnarsdóttir hefur verið ráðin sem nýr hótelstjóri á lúxushótelinu Deplar Farm í Fljótum í Skagafirði sem rekið er af bandaríska fyrirtækinu Eleven Experience. Kristín...
Í dag opnar Café Adesso í Smáralind eftir miklar framkvæmdir og er glæsilegur að sjá. Café Adesso minnkar í sniðum og verður lítið kaffihús við hliðina...