Hamborgarafabrikkan, í samstarfi við indverska kokkinn Shijo Mathew, hefur sett saman indverskan hamborgara til heiðurs Vilborgar Örnu Gissurardóttur. Vilborg er ein fremsta ævintýrakona okkar Íslendinga. Með...
Fyrirtækið Fazer, sem flestir tengja við sælgætisframleiðslu, hefur nú sett á markað fyrsta skordýrabrauð í heiminum í matvöruverslanir í Finnlandi, að því er fram kemur á...
Steikhúsið Ibrahim hefur verið sektað rúmlega 7 milljónir fyrir að bera fram mat á trébréttum, en heilbrigðiseftirlitið segir að ekki hafi verið hægt að þrífa brettin...
Eigendur Le Kock þeir Karl Óskar Smárason, Knútur Hreiðarsson og Markús Ingi Guðnason eru í fullum undirbúningi að opna bakarí og beygluhús, þar sem þeir koma til...
Matreiðslumaðurinn Jérôme Brochot hefur beðið Michelin Guide að afturkalla stjörnugjöfina á veitingastað sínum Le France þar sem hann hefur ekki efni á öllum aukakostnaðinum sem fygir...
Matvælastofnun hefur borist tilkynning um veirusmit á tveimur búum í agúrkurækt á Suðurlandi. Óljóst er hve útbreidd veiran er eða hve mikið tjón getur hlotist af...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2017. Að meðaltali eru um 55 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði. Fréttir ársins á veitingageirinn.is...
Sous vide er eldunaraðferð þar sem matvæli eru elduð við lágt hitastig. Matvæli eru sett í lofttæmdan innsiglaðan poka og pokinn settur í vatnsbað eða gufu...
Veitingarýni veitingageirans er fjölbreytt, allt frá skyndibitastöðum til fínni veitingastaða og allt þar á milli. Fréttamenn veitingageirans hafa verið duglegir á árinu að kíkja á veitingastaði...
Um langt árabil hefur Klúbbur matreiðslumeistara byrjað nýtt ár með glæsilegum margrétta hátíðarkvöldverði þar sem boðið er uppá allt það besta í mat og drykk. Hátíðarkvöldverður...
„Við Íslendingar erum tækjaóð og eigum sennilega öll heimsmet þegar kemur að nýjum tækjum, en ég held að aðalástæðan fyrir því að þetta er að slá...