Aukið úrval rétta og gestapakkar með uppskriftum frá vinsælustu kokkum landins eru meðal þeirra nýjunga sem Einn, tveir & elda býður upp á. Einn, tveir &...
Innanríkisráðherra Frakklands Gérard Collomb tilkynnti á twitter síðu sinni í morgun að Paul Bocuse væri látinn, 91. árs að aldri. Það þarf vart að kynna Paul...
Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilhátíð í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 31. janúar – 4. febrúar 2018. Hátíðin hefst miðvikudaginn...
Miðvikudaginn s.l. opnaði RIO Reykjavík með pompi og prakt. Boðið var upp á smakk af nýja matseðlinum ásamt suðrænum og seiðandi drykkjum. RIO Reykjavík er ferskur,...
Matreiðslumeistarinn Gísli Matthías Auðunsson verður í broddi fylkingar á veitingastaðnum Apótekinu dagana 24. – 28. janúar næstkomandi. Þá daga verður veitingahúsið Slippurinn í Vestmannaeyjum með svokallað...
Laugardaginn 20. janúar næstkomandi verður haldinn kvöldverður í Glersalnum í Kópavogi til styrktar Fjólu Röfn Garðarsdóttir. Það verða engir aukvisar á vaktinni þetta kvöld. Af mörgun...
Í ljósi frétta af fjölgun jarðvegsgerla í kalda vatni höfuðborgarsvæðissins hefur brugghúsið The Brothers Brewery ákveðið að bregðast við og senda drykkjarföng á höfuðborgarsvæðið. Telja eigendur...
Tveggja Michelin veitingastaðurinn Midsummer House sem er í eigu stjörnukokksins Daniel Clifford hættir með samsetta matseðla en staðurinn hefur boðið á slíkt fyrirkomulag í 7 ár....
Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa á undanförnum árum staðið að fjáröflunarverkefninu Út að borða fyrir börnin í samstarfi við veitingastaði. Verkefnið felst í...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn 6. janúar s.l. á Hilton Hótel Nordica. Fyrir kvöldið voru gerðar stuttar vídeókynningar þar sem fagmennirnir kynntu mat og drykki. Fleiri...
Nemakeppni á vegum Fiskmarkaðarins og Grillmarkaðarins hófst í morgun á veitingastaðnum Grillmarkaðinum. 15 matreiðslunemar keppa um titilinn Markaðsneminn 2018. Á veitingastöðum FM & GM er fólk...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn 6. janúar s.l. á Hilton Hótel Nordica. Uppselt var á kvöldverðinn og voru um 350 gestir sem nutu glæsilegs margrétta hátíðarkvöldverðs...