Níels Sigurður Olgeirsson matreiðslumeistari og formaður Matvís hefur ákveðið að hætta sem formaður á aðalfundi félagsins 14. mars næstkomandi. Framboðsfrestur er 7 dagar fyrir aðalfund, en...
Á febrúartilboði Ölgerðarinnar kennir ýmissa grasa. Smellið hér til að fara inn á Vefverslun Ölgerðarinnar Eða hringið í þjónustuverið í síma 412-8100.
Mánudag 19. febrúar verða undanúrslit keppninnar um Kokk ársins 2018. Í fyrra var það Hafsteinn Ólafsson á Sumac Grill + Drinks sem sigraði. Keppnin fer þannig...
Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie´s Italian sem er í eigu stjörnukokksins Jamie Oliver er í miklum vandræðum þessa dagana. Fyrirtækið skuldar nú 71.5 milljón punda...
Nü Asian Fusion er nýr japanskur fusion veitingastaður við Garðatorg 6, Garðabæ, sem rekinn er af Hlyni Bæringssyni landsliðsfyrirliða Íslands í körfubolta, Ricardo Melo yfirkokki veitingastaðarins...
Friðrik Weisshappel hefur sent frá sér tilkynningu um lokun á veitingastaðnum Laundromat Cafe við Austurstræti 9. „Kæru íslendingar til sjávar og sveita. Eftir 7 frábær ár...
Kokkur ársins 2018 verður krýndur í Hörpu 24. febrúar næstkomandi frammi fyrir fullu húsi af gestum og stuðningsmönnum keppenda. Frábær stemmning í fyrra þegar Hafsteinn Ólafsson...
Matvælastofnun varar neytendur með glútenóþol við Vegan Grænmetislasagna. Varan er merkt glútenlaus en inniheldur heilhveiti (glúten). Grímur kokkur sem framleiðir vöruna hefur, í samráði við Matvælastofnun,...
Einföld og góð uppskrift sem Bjarni sýnir hér í meðfylgjandi myndbandi.
Falleg eldun á Wellington að hætti Bjarna og ostaka án þess að baka í ofni. Bjarni Gunnar Kristinsson sýnir hér í meðfylgjandi myndbandi hvernig hann eldar...
Spennan magnast, innsýn í keppnina 2017 sem Hafsteinn Ólafsson sigraði. Skilafrestur í keppnina í ár rennur út á miðnætti 5. febrúar 2018.
Íslandsmót barþjóna var haldið í kvöld í Gamla bíó, en þar voru samankomnir einhverjar bestu barþjónar Íslands að keppa um Íslandsmeistaratitil Barþjóna. Keppt var eftir alþjóðareglum...