Í facebook grúppunni veitingageirinn hefur verið lífleg umræða um að félagsmenn gátu ekki kosið í formannskosningum félagsins í vikunni. Alls 106 félagsmenn í Matvís, félagi iðnaðarmanna...
Einstök Ölgerð hlaut nýverið æðstu verðlaun, tvöfalt gull, á alþjóðlegu bjórkeppninni í New York (e. The 8th annual New York International Beer Competition) fyrir Einstök White...
Óskar Hafnfjörð Gunnarsson hefur verið kjörinn formaður Matvís. Hann hlaut 203 atkvæði. Þrjú voru í framboði til formanns Matvís. Á kjörskrá voru 1774 og greiddu 392...
Íslandsvinurinn og stjörnukokkurinn Raymond Blanc var staddur á Íslandi nú á dögunum ásamt eiginkonu sinni Natalíu Traxel. „Natalíu og mér var boðið af góða vini mínum...
Veislan Goût de France/Good France verður haldin í fjórða skipti miðvikudaginn 21. mars næstkomandi. Þátttakan á heimsvísu aldrei verið meiri: Vel yfir 3.000 matreiðslumenn bjóða 3.000...
Ítalski veitingastaðurinn Fernando’s Pizza í Reykjanesbæ sem staðsettur hefur verið við Hafnargötu 36A síðastliðinn 4 ár, flytur á næstunni aðeins neðar í götunni eða húsnæðið við...
„Ég var með allavega tvo bjóra og þessi sem er farinn var með einhverja..“ – umræða sem einhverjir þekkja af raun eða hvað? Í dag er...
Íslenska bakaralandsliðið tekur þátt í Nordic Bakery Cup 2018, sem fram fer í Herning í Danmörku dagana 17. – 19. mars næstkomandi. Liðið skipa Birgir Þór...
Allir átta veitingastaðir Joe & the Juice á Íslandi munu hætta að nota plast frá og með 15. mars nk. og þess í stað nota umhverfisvænar...
Ágúst Már Garðarsson, Guðrún Elva Hjörleifsdóttir og Óskar Hafnfjörð Gunnarsson eru í framboði til formanns MATVÍS á aðalfundi félagsins þann 14. mars n.k. Rafræn kosning um...
Allir atkvæðisbærir félagsmenn í MATVÍS. hafa rétt á að kjósa í kosningunni. Athugið að það má kjósa eins oft og hver vill, aðeins seinasta atkvæðið mun...
Tvö fyrirtæki hafa sótt um leyfi hjá byggingarfulltrúa Reykjavíkur um að breyta mötuneyti í veitingastað. Fyrirtækin sem um ræðir eru Opin Kerfi við Höfðabakka 9 og...