Eins og fram hefur komið, þá voru veitingastaðir verðlaunaðir hina virtu viðurkenningu frá Michelin í Norðurlöndunum við hátíðlega athöfn í Tónlistarhúsinu í Árósum í Danmörku. Sjá...
Í dag var kynnt hvaða veitingastaðir fengu hina virtu viðurkenningu frá Michelin í Norðurlöndunum, Ísland, Danmörk, Finnland, Noregur og Svíþjóð. Viðburðurinn fór fram í Tónlistarhúsinu í...
Hin árlega Hvalaveisla var haldin í sjöunda sinn nú á dögunum, en hún er fastur liður í herrakvöldi hjá Knattspyrnufélagi Hauka. Eins og undanfarin ár var...
Matreiðslumeistararnir Barði Páll Júlíusson og Víðir Erlingsson hafa ráðið sig til starfa á veitingastaðinn Koks í Færeyjum. Koks skartar eina Michelin stjörnu og hefur meðal annars...
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...
Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari, betur þekktur sem Villti kokkurinn, er mættur á samfélagsmiðlana í öllu sínu veldi. Það er virkilega gaman að fylgjast með meistaranum, frábærar myndir...
Miklar og metnaðarfullar endurbætur hafa verið gerðar á veitingadeild hjá Hótel Keflavík, nýtt eldhús með nýjum græjum, nýr bar sem hefur fengið heitið KEF bar. Nýi...
Landslið kjötiðnaðarmanna hefur sett merkið sitt á glæsilegan hníf, en þetta er einn liður í að safna fyrir Heimsmeistaramót Kjötiðnaðarmanna sem haldið verður í Sakramentó á...
Aðeins 2 vikur til stefnu í matarhátíðina Food & Fun og nú er nær lokið við að para saman kokka og veitingastaði. Food & Fun, sem...
Hörð barátta var í undankeppni í Nemakeppni Kornax í bakstri 2019 þar sem sjö keppendur kepptu um þrjú efstu sætin í úrslitakeppnina, en keppnin var haldin...
Hér er borgari fyrir þá sem vilja smá auka hita í borgarakvöldið sitt. Fyrir 4: Innihald: Ungnautahakk, 480 g Hamborgarabrauð, 4 stk Cheddar ostur, 8 þykkar...