Í dag fór fram keppni í forréttum á Local food Festival á Akureyri sem hver réttur þurfti að innihalda bleikju og blómkál í aðalatriði. Sjá einnig:...
Félagið „Matur úr héraði á Norðurlandi“ stendur fyrir matvælasýningunni „Local Food Festival“ í glæsilegum húsakynnum Menningarhússins Hofs í dag frá kl. 13-18. Fjöldi fyrirtækja úr héraði...
Alþjóðlega veislan „Goût de / Good France“ verður haldin í fimmta skipti daginn eftir vorjafndægur, 21. mars næstkomandi. Matseðlarnir í boði verða undir áhrifum frá Provencehéraði...
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...
Landslið Kjötiðnaðarmanna hefur stofnað Facebook-síðu þar sem hægt verður að fylgjast með landsliðinu sem kemur til með að miðla efni, skrifum og fréttum tengt liðinu. Landsliðið...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni lotu af laxa- og rækjusalati frá Sóma ehf. vegna listeríu (Listeria monocytogenes) sem greindist í reglulegu eftirliti fyrirtækisins. Sómi hefur...
Jimmy Wallster er nýr aðstoðarframkvæmdarstjóri hjá Sigló Veitingum sem reka veitingastaðina Hannes Boy, Rauðku og Sunnu á Siglufirði. Jimmy sem er 32 ára gamall er framreiðslumaður...
Helgina 2. og 3. mars s.l. fór fram Matarmarkaður Íslands en hann var haldin í Hörpu. Sjá einnig: Matarmarkaður Íslands. Bændur, sjómenn og smáframleiðendur sýndu matarhandverk...
Í desember í fyrra kom fyrsti íslenski síder-inn (Cider) á markaðinn sem er hannaður af Sveini Steinssyni matreiðslumeistara. Síder-inn heitir Sultuslakur og er gerður úr íslenskum...
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...
Einar Sturla Möinichen og aðrir aðstandendur Sushibarsins hafa tekið ákvörðun um selja Kringluútibú veitingastaðarins. Útibúið hefur verið starfrækt á Stjörnutorgi undir merkjum Sushibarsins Express undanfarin þrjú...
Um síðustu helgi fór fram Monkey Shoulder Food & Fun kokteilkeppnin en hún var haldin á Kolabrautinni í Hörpu. Keppendur voru frá veitingastöðunum VOX, Apótek Restaurant,...