Veitingastaðurinn Mano’s fast foodies opnaði nú í mars s.l. en staðurinn er staðsettur á Alicante á Spáni. Eigendur eru hjónin Helga Sörensdóttir Mandour og Mano Mandour....
Hjá Progastro færðu Spiegelau glös í miklu úrvali. Vönduð þýsk gæðaglös fyrir hótel og veitingahús. www.progastro.is Allir velkomnir næg bílastæði. Afgreiðslutími alla virka daga frá kl....
Um síðustu helgi útnefndi Klúbbur matreiðslumeistara nema ársins 2017 en þann titil hlýtur sá matreiðslunemi sem tekur hæsta prófið í faglegum greinum í sveinsprófi frá Hótel-...
Skammt norðan Deildartunguhvers standa Krauma – náttúrulaugar. Náttúrulaugarnar innihalda hreint og tært vatn, beint úr Deildartunguhver sem kælt er með vatni undan öxlum Oks, minnsta jökuls...
Það eiga ekki allir heima í eldhúsinu ….
Bjarki Long framreiðslumaður og ostasérfæðingur með meiru heimsótti kjötdeild Hótel og matvælaskólans nú á dögunum. Þar fór hann yfir hvaða ostar hentar best með kjöti og...
Í dag veitti Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda 21 veitingastöðum viðurkenninguna „Icelandic Lamb Award of Excellence“. Viðurkenningu hlutu veitinga- og gististaðir fyrir framúrskarandi matreiðslu á...
Ólafur Örn Ólafsson, framreiðslumeistari og sjónvarpsmaður hefur að undanförnu verið að frumsýna fimm þátta röð um kokka í útlöndum á Sjónvarpi Símans. Þættirnir heita Kokkaflakk og...
Vínnes ehf., dreifingaraðili Stella Artois frá brugghúsi AB InBev í Belgíu ákvað í dag að innkalla takmarkað upplag af Stella Artois í 330 ml. glerflösku. Innköllunin...
Það er alltaf jafn gaman að skoða páskaeggjaúrvalið. Skiptar skoðanir eru um hvaða egg eru best og sitt sýnist hverjum. Í mörg ár hafa verksmiðjuframleiddu eggin...
Fréttin sem Veitingageirinn birti í gær um Doordash var eintóm skrökvulygi og aprílgabb. Nokkrir lesendur Veitingageirans féllu fyrir gabbinu og höfðu fyrir því að fylla út...
Á Granda í Reykjavík opnar brátt veitingastaðurinn „Lamb Street Food“. Gómsætar vefjur verða þar á boðstólum en íslenska lambið er í öndvegi. Það er Rita Didriksen...