Nýir rekstraraðilar tóku við veitingadeild Rauðku á Siglufirði nú um mánaðamótin, en það eru hjónin Bjarni Rúnar Bequette og Halldóra Guðjónsdóttir framreiðslumaður. Bjarni hefur meðal annars...
Miklar breytingar hafa átt sér stað undanfarin misseri á eignarhaldi Hamborgarafabrikkunnar og Keiluhallarinnar í Egilshöll. Jóhannes Stefánsson, gjarnan kenndur við Múlakaffi, er orðinn meirihlutaeigandi félaganna en...
Keahótel ehf. og eigendur Sandhótels hafa skrifað undir samning um leigu á rekstri hótelsins frá og með 1. ágúst n.k. Samningurinn er háður samþykki frá Samkeppniseftirlitinu....
Áætlað er að nýja hótelbyggingin við hlið Hörpu í Austurhöfn fari langt fram úr framkvæmdakostnaði sem er nær 20 milljarða og er það milljarða kostnaður umfram...
Það var 2. maí 2014 sem að Íslenski barinn við Ingólfsstræti 1a sem margir þekkja frá Austurvelli hér á árum áður var endurvakinn. Sjá einnig: Nýr...
Sumarveitingastaður Slippurinn við höfnina í Vestmannaeyjum þar sem matreiðslumaðurinn Gísli Matthías Auðunsson og systir hans Indiana Auðunsdóttir ásamt fjölskyldu þeirra standa að baki, opnar 2. maí...
Hauke Bruhn, Ragnhild Ranheim og sonur þeirra Arn Ranheim Bruhn ferðuðust þvert yfir allt Ísland í fyrra í sérútbúnum húsbíl, en tilefnið var gerð á 12...
Helgina 3. – 5. maí stendur Kaffibarþjónafélag Íslands fyrir Íslandsmóti kaffibarþjóna! Ekki nóg með að Íslandsmótið snúist um undankeppnina fyrir Heimsmeistaramót kaffibarþjóna þá er mótið einstakur...
KRYDD veitingahús opnar á laugardaginn næstkomandi klukkan 18:00, að því er fram kemur á facebook síðu staðarins. KRYDD er nýr veitingastaður sem staðsettur er við Strandgötu...
Hafsteinn Egilsson framreiðslumeistara þekkja nú margir sem starfa í veitingabransanum. Hafsteinn heldur upp á 50 ára starfsafmæli sitt þann 1. maí næstkomandi, en það er einmitt...
„Var að taka til og fann þessar gömlu myndir frá Cowboy kvöldi í Blómasal. Hélt ef til vill að þið munduð hafa gaman að sjá þær...
Eyjólfur Kristjánsson tónlistarmaður, eða Eyfi líkt og alþjóð þekkir hann, er greinilega ekki ánægður með veitingadeildina í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Eyfi var á leið til útlanda...