Samhliða Reykjavík Cocktail Weekend 2019 fer fram kosning um besta kokteilbarinn 2018. Til gamans má geta að í fyrra hlaut Pablo Discobar titilinn Besti Kokteilbar ársins...
Landslið kjötiðnaðarmanna (LK) hefur verið áberandi síðastliðnar vikur, útvarpsviðtölum, á Íslandsmóti iðngreina þar sem landsliðið seldi 15 lambaskrokka sem að Landsamtök Sauðfjárbænda gaf í nemakeppni í...
Kristján Þórir Kristjánsson hefur selt Símstöðina á Akureyri til nýrra eigenda og stefnir Kristján Þórir á að opna nýjan veitingastað sem opnar næstkomandi vor. Nýi veitingastaðurinn...
Rúmlega helmingur landsmanna (55%) sagðist andvígur því að innflutningur á fersku kjöti frá löndum af Evrópska Efnahagssvæðinu (EES) verði heimilaður en 27% kváðust fylgjandi. Þetta kemur...
Meðfylgjandi er skemmtilegur og fróðlegur þáttur um uppvaskara. Það var CBC sem sá um gerð þáttarins sem nú er aðgengilegur á YouTube. Í þættinum er sýnt...
Aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistara (KM) var haldinn í gær á Hótel Sögu. Fjölmennt var á fundinum sem byrjaði strax í gærmorgun þar sem venjuleg aðalfundarstörf fóru fram....
Reglur um einkennisklæðnað fagmanna í veitingabransanum eru í flestum tilfellum skrifaðar af eigendum/stjórnendum vinnustaða og er oft farið fjálslega með þær. Á sumum vinnustöðum er hægt...
Dagana 10.-14. apríl fer fram hin árlega kokteila hátíðin Reykjavík Cocktail Weekend í miðbæ Reykjavíkur. Fjöldi veitinga og skemmtistaða taka þátt og bjóða uppá gómsæta og...
Matarauður Íslands og Hótel- og matvælaskólinn blása til sóknar gegn matarsóun og biðla til almennings um að senda hugmyndir að íslenskum hráefnum sem eru vannýtt í...
Forsætisráðuneytið fékk afhenta viðurkenningu fyrir innleiðingu á fimmta og síðasta skrefinu í verkefninu Græn skref í ríkisrekstri. Nú þegar innleiðingunni er lokið mun vinnan halda áfram...
Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir sesamfræjum við neyslu á þremur lotum af Nicolas Vahé hummus. Um tvær tegundir af hummus er að ræða sem...
Veitingastaðurinn Þrír frakkar átti 30 ára afmæli 1. mars s.l. og að því tilefni bauð staðurinn upp á 30% afslàtt af matseðli. Afmælistilboðið sló í gegn...