Þann 1. maí opnaði nýtt veitingasvæði í Kringlunni og ber það nafnið Kringlutorg. Kore er einn af þeim stöðum sem opnaði á Kringlutorgi, en aðrir staðir...
Veitingastaðurinn Los Nordicos opnaði í febrúar s.l., en staðurinn er staðsettur borginni Elche sem er um 25 km frá Alicante á Spáni. Los Nordicos er stór...
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...
Flest höfum við áhuga á að stunda heilbrigðan lífsstíl og reynum að neyta heilnæms fæðis, því við vitum að gott mataræði er stærsti þátturinn í því...
Hótel Varmaland er nýtt hótel sem opnar í júní nk. í nýuppgerðri byggingu þar sem áður var Húsmæðraskóli Borgfirðinga. Húsmæðraskólinn að Varmalandi var stofnaður árið 1946,...
Starfshópur um innkaupastefnu matvæla fyrir ríkisaðila hefur lokið störfum og afhent Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, skýrsluna. Á vef Stjórnarráðsins kemur fram að ríkið kaupir...
Veitingastaðurinn Fäviken sem staðsettur er í bænum Järpen í Svíþjóð er talinn einn sá besti veitingastaður í heimi. Staðurinn hefur 2 Michelin stjörnur og yfirkokkur og...
Gengið hefur verið frá samkomulagi um að Einar Björn Árnason og Hörður Þór Harðarson taki að sér rekstur Hallarinnar. Þeir félagar þekkja báðir ágætlega til hússins,...
Framkvæmdir við hótel sem KEA hyggst reisa við Hafnarstræti 80 á Akureyri munu frestast vegna þeirrar óvissu sem uppi er í ferðaþjónustu vegna falls WOW air....
Veitingastaðurinn Þrír fiskar lokar 6. maí næstkomandi eftir að aðeins 1 ár síðan að nýju eigendur keyptu staðinn. Þrír fiskar var stofnaður árið 2004 og er...
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur fallist á tillögu ráðgjafanefndar um inn- og útflutning að fella niður innflutningsvernd á kartöflum á tímabilinu 3. maí til...
Norrænu Emblu-matarverðlaunin verða veitt í Reykjavík 1. júní næstkomandi. Búið er að velja þá sjö keppendur sem taka þátt fyrir Íslands hönd í jafnmörgum keppnisflokkum. Auglýst...